- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
170

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

170

ANNÁLL MAGNÚSAR MAGN ÚSSONAR.

ísafiarðar sislu firer meðkendan kaupskap við eingelskan
skipherra á 2 snærum í sinne nauðsin og efter h(erra)
lands-fóuetans skickun var allt hans gótz upskrifuað ög það registur
með norðanskipum fram sent.

Komu dansker i allar hafner íirer vestan firer fardaga
sögðu gott árferðe úr Danmörck, og nockra friðarstilling mille
danskra og svenskra um stundarsaker á orðna.

Tóku þeir dönsku Skutulsfiarðar skip þá þeir inn á
diúpið silgdu firer Bolungarvík hollendskt ófrihöndlara skip,
hiet skipherran Claus, hvort þeir með sier inn á höfnina
íluttu og skip og góts á Tunguþinge til prís dæmt og síðan
til Bessastaða fært —

Húsavíkur skip tók og annað ófríhöndlara skip, enn
holl-endst hvalaskip tók það af þeim aftur —

Komu 3 dönsk stríðsskip á Skutulsfiörð sem áttu að taka
ófríhöndlara við landið —

Kom út síra Einar Torfuason á Stað í Steingrímsfirðe
með velútriett sitt erinde, hafðe feingið sinn prestskap aftur,
enn ei staðinn, enn hiellt þó staðinn 3 ár þar efter.

Kom út Jón Eggertsson og hafðe feingið Möðruvalla
klaustur undan Þorsteine Porleifssine so hann flutte sig þaðan
og til Víðevalla.

Átte Jón Eggertsson það sumar á alþinge mörgum málum
að svara, bæðe fóuetanum Jóhann Klein, Ólaf Kló kóngsins
fálckafangara, Birnne Magnússine, Þorsteine Þorleifssine, um
Mióadalsmál og galldrastafua skrif, hvar firer lögmaður Magnús
Jónsson varð norður í land að ríða lög og riett ifuer þessum
málum að seigia — Stefnde Þorsteirnn Þorleifsson þá Jóne
Eggertssine firer róg, eirnnin Biörnn Magnússon honum firer
höfuðhögg og annað sem þeirra á mille fór, varð litið að
þessum málum giört utan nockrar sekter voru á Jón
Eggerts-son dæmdar. Stefnde Jón Eggertsson síðast Magnúse
lög-manne fram firer kóng og silgde so sama sumar með norðan
skipum.

Sagðe Benedigðt Halldórsson af sier Hegraness sislu, enn
í’orsteirnn Þorleifsson tók hana aftur.1)

’) Hjer er eyða fyrir nokkrum línum.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0182.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free