- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
172

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

172

ANNÁLL MAGNÚSAR MAGN ÚSSONAR.

Sama ár fæddist á Hrafnabiörgum siálfua
Laurentius-messu nafn þess guðhrædda og loflega höfðingia Eggert sáluga
Biörnssonar hiá hans dötter Arnfríðe Eggertsdótter1), guð gefue
því til lucku —

Aflagðe Magnús Jónsson lögmaður Stapa sislu enn tók
aftur hálfua Barðastrandar síslu og Skógastrandar umboð
epter Eggert sáluga Biörnsson, en landsfóuetinn Jóhann Klein
hafðe siálfur Stapa síslu, Arnes sislu, hálfua Barðastrandar
sislu og hálfua ísafiarðar sislu og sette sína umboðsmenn
þar ifuer.3)

Anno 1682 á alþinge dæmdur Ólafi Einarssine tiltar eiður,
er Gróa heitin hafðe líst sinn barnsföður, enn falle eiðurinn
fare útlægur af landinu —

Heingdur Jón Pieturson á alþinge firer þiófnað á Stað í
Steingrímsfirðe, ættaður úr Isafiarðar sislu.

Drepinn Adryan Jensson Munck i Martio mánuðe,
efter-liggiare i Skutulsfiarðar eirar húsum um kvölldtíma af Jóne
Þorsteinssine vinnumanne i Arnnardal fremra, hvor þangað
með fiórða mann á skipe fór, hvar þeir og stálu noekrum
fiemunum.

Var þesse Jón Þorsteinsson höggvenn á alþinge, enn
Magnús og Jón Biarnnarson strikter, enn Gísle sökurn ungdóms
komst frá.

Dó Heinrik Einarson i Bolungarvik á skipe i fiskeróðre
snögglega, hvar um ei vel rómaðist firer Halldóre Jónssine,
en var siðan af návistar mönnum með eiðe undanborinn —

Andaðist stúlckubarnn Biarnna Stullasonar í Tungu í
Bolungarvík, er firerfarande vetur og sumar hafðe miög kvalið
og kramið verið af illum anda, meinast af galldra verkum,
aðsveigðt af völldum Helgu Höskulldsdóttur, hvorre tiltareiður
þar firer á Hólsþinge dæmdur var, hvor eð fiell þar sumar
eiðakonur villdu ei með henne sanna, var siðan strikt á
Nauteirar þinge.

Vetur miög góóur, enn vor kallt og þurt, hvar firer varð
lítið grasár, enn níttust miög vel, kom vetur miög snemma

Hún átti forstein Þórðarson; Eggert sonur lians, sem hjer er
átt við, og þeir feðgar báðir dóu 1700 (Esp. Árb. VIII, 67).

2) Hjer á eftir mestöll siðan auð.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0184.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free