Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
176
ANNÁLL MAGNÚSAR MAGN ÚSSONAR.
veöráttu komust skip ei til sióar fir enn á krossmessu, enn
fiskur nógur first framan af enn í minna læge þá upá leid.
Sumar miög gott og þerresamt so heiskapur níttist miög vel,
um vorið komu upúr hafís 4 löngureiðar, 1 í Skáladal, önnur
á Straumnese, 3a á Steig, 4a á Höfðaströnd — Haustið og
vetrarfar til áttadags gott með miklu fiskerie.
A þessu áre önduðust þesser prestar, síra Jón Hannesson
í Snóksdal, síra Helge á Melum, síra Biarnne Erlendsson í
Kálfhollte, síra Jón Bunólfsson1) 98 ára gamall, síra Markús
Geirsson í Laufáse, síra Magnús Einarsson á Undenfelle, síra
Jósep Loftsson á Ólafsvöllum, sira Gissur2) Sveinsson á
Álta-míre 18. october, Magnús Magnússon sem verið hafðe
lög-mans sveirnn á Reikhólum —
Til þeirra afdauðu plátsa vígðust þesser prestar, Biarnne
Jónsson locatur til Melstaðar, Biarnne Hallgrimsson til
Kálfua-fells, Þorsteinn Geirsson skölameistare til Laufáss og giftist
um haustið Helgu Jónsdótter frá Vatnsfirðe, síra Jón
Halldórs-son til Ólafsvalla, sira Biörnn Þorleifsson til Áltamírar —
Síra ]?orsteinn Þórarinsson fieck kóngsbrief aftur uppá
sinn prestskap og kall aftur.
Biettaðar 2 persónur, kallmaður og kona í Rangárvalla
síslu er með hilming höfðu fargað sínu barnne.
Átte blind og mállaus kona firer Jökle barnn og gat ei
líst barnsföður að, enn efter þingið geck eirnn maður fram
og siálfkrafa meðgeck þetta barns feðerne3), hvar firer hann
fieck stórt lof.
Á Hamrendum í Breiðafiarðar dölum fann fátækur
um-ferðarmaður dautt barnn under pallinum í baðstofunne,
drótt-aðist að vinnukonu Jóns þar búanda að hún munde þess
barns móður vera og þar leinelega meðhöndíað hafua, hvor
kona siðan hvarf og visse einginn hvaö aforðið hafðe, enn
um vorið fanst hún dauð í Haukadals á.
Var Árnna Jónssine á Höfðaströnd og Hannese Illugasine
dæmt til tiltareiðs firer galldra áburðe, hvar frá þeir komust
— Item var Sveine Árnnasine dæmdur tilftareiður firer áburð
sira Sigurðar Jónssonar um veikleika sinna barnna, hvor
’) Á Munkaþverá; Prestat. segir hann 102 ára.
2) Skr. Gisser.
3) fannig.
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>