- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
177

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

177 ANNÁLL MAGNÚSAR MAGN ÚSSONAR.



honum fiellst og var um haustið brendur í Arnngerðar eirar
skóge á Langadalsströnd —

Helga Höskulldardótter var á þessu sama Nauteirar
þinge strikt, eirnnin Gísle Árnnason á Míraþinge firer eiðfall
firer galldra.

Sama ár voru og stríkter Magnús Einarson og Jón
Biarnnar-son, er verið höfðu með þá Adrían var drepinn.

Komu dansker i allar hafner skömmu efter fardaga, var
kaupmaður á Skutulsfiarðar eire Marteinn Mórusson efter
Jens Munck sem um veturinn dáið hafðe í ianuarii mánuðe,
feingu frögðtuð hier á höfn 2 skip að mestu og skilldu þó
efter mikin fisk í búðum sínum, silg[d]u af i águstí mánuðe
seint — Voru virtar danskra búðer um allt land, allt gótz og
fiskur up registrerað.

Kom út fóuetinn Jóhann Pieturson Klein og skillde ei
leingur fóuete vera, tók þó liensherrans erfmgiar landsins
vissaog óvissa afgift þetta sumar,hann hafðe og kónglegaskickan
með 24 að- dæma millum Jón[s] Eggertssonar og þeirra er
hann hafðe sumarið firer firer kóng framstefndt og liet .Jóhann
honum til alþingis stefna, enn Jón kom ei enn skrifuaðe sína
afbötun, hvor ónít dæmdist og Jón sekur firer stefnufall,
eirnn-inn dæmdist konu og börnnum Daða heitins Mióedalur er
Jön hafðe leinge móte dæmdum dóm lögmanna halldið. Silgde
siðan sama sumar Jón Eggertsson með hollendskum fiskurum
í Grimsei norður og með honum stiúpsonur hans Magnús
Benedigðtsson, Guðbrandur Biörnsson diákne frá Möðruvöllum
og smiður Jóns Eggertssonar, aller passalauser —

Kom út Christofor Heydemann með loueta dæme ifuer
a"t Island skickaður af siálfum kónginum, hann veitte öll þau
lien er efter Jóhann Klein óveitt voru —

Stapa umboð og sislu tók Pórður Steinþórsson, enn
Andres Andresson slepte og silgde —

Árnes síslu fieck Hans Vilhelmsson, Lárus Gotterup
Pingeira klaustur, lögmaður Magnús Jónsson Barðastrandar
sislu firer sinn umboðsmann, Jón Jónsson á Ærlæk hálfua
Pingeia síslu — Sæmundur Magnússon umboðsmaður danskra
ifuer hálfre ísafiarðar síslu —

Reiste fóuetinn Heydemann um Norðlendinga fiórðung og
k°m þaðan með miklar skeinkingar af hestum og öðrum
dir-gripum — Silgdu 3 islendsker af landinu með fullmagðter um

12

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0189.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free