- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
221

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

192 SKÝRSLUR UM KÖl’LUGOS.

221

nærverandi lögréttumenn svöruðu, að nauðsyn mundi til
draga. fví leyfði eriegur og velaktaður Jóhann Pétursson
Kleyn, að V8 af heimabúinu af kúnum mætti leysast með
geldum nautum og rekast til Bessastaða og vera þar komin
innan þriggja vikna frá þessum tíma, svo það mætti á sínum
tíma færast kongl. Majest. til reikningsskapar.* Hér af sézt,
að eldgangurinn úr Kötlugjá hefur viðvarað lengur, en næst
fyrirfarandi skrif prestsins, sira Jóns Salómonssonar, sýnir,
nefnilega fram á hið annað árið. Hér af kom það, að á hinu
3. ári þarfrá o: 1662 framkemur umkvörtun vegna sama
eldgangs og öskufalls, hvar fyrir lögmanna- og lögréttumanna
dómur og ályktan fellur þannig, sem alþingisbókin sama árs
Num. 10 með sér ber: »Um ábyrgð leiguliða á hálfum kóngs
kúgildum, er var með Þykkvabæjar klausturs jörðum, sem
fórst af sandfalli og jökulhlaupi, virðist lögmönnum og
nær-verandi lögréttmönnum, að þessi grein og tilfelli ætti heima
í Kaupab. 16. cap. þar frá skilur, að leiguliði skuli ekki
ábyrgjast fyrir lýstr reið, hvert mönnum þykir jafngilt við
skriður, jökulhlaup eða eldgang, sem svo fordjarfar bæði
heimili manna og peninga, svo maður sé þar frá.<

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0233.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free