- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
297

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

296 UM SKATTBÆNDATA L 1311.

297

Enn jafnframt má hafa leiðbeining af því, að skráin
greinir skattbændatöluna í hverri síslu firir sig, eins og
sísluskipunin þá var. Að vísu kemur þessi sísluskifting ekki
alveg heim við fjórðungaskipunina að því leiti, að
Borgar-fjarðarsísla eða hjeraðið »milli Botnsár og Langár« — svo
er það kallað í skránni — nær ifir sneið af
Vestfirðinga-fjórðungi (milli Langár og Hvítár) og aðra sneið af
Sunn-lendingafjórðungi (milli Botnsár og Hvítár). Pessi afbrigði
sísluskiftingarinnar frá fjórðungaskipuninni verður að taka til
greina, enn að öðru leiti á skattbændatalið í síslunum, sem
í hverjum fjórðungi eru, að koma heim við skattbændatal
fjórðungsins als, og samtala allra skattbænda á landinu á að
vera hin sama, hvort sern talið er eftir síslum eða
eftirfjórð-ungum. Þetta getur og orðið til leiðbeiningar.

í útgáfu skrárinnar eftir Dægradvöl i IV. bindi
Forn-brjefasafnsins eru tvær prentvillur. Mig grunaði, að svo væri,
og fjekk vin minn, meistara Eirík Magnússon í Gambridge,
til að bera frumritið saman við útgáfuna. Á jeg það að
þakka góðvild hans, að jeg hef fengið fulla vissu um, að
frumritið hefur á báðurn stöðum einmitt það, sem jeg hafði
til getið. Meðfram aí’ þessari ástæðu, meðfram til
hægðar-auka firir lesandann, læt jeg hjer prenta texta skrárinnar
orðrjett, eins og hann er í Dægradvöl:
vm mantal ía islandi skattbændr

Anno domine CD. ccc. xj aa xij are rikis vorz herra
ha-konar noregz konungz magnussonar. var svo micit mantal £a
islande.

j nordlendinga fiordungi .IX c. manna oc .lxx.
þar af lavkz konvngenum j skatt nivtiger hvndrvd oc
.vc. oc tietiger alna

j avstfirdinga fiordungi .cccc. lxxx. oc. iiij. menn.
skattr .xlc. oc .vijc.

j svndlendinga fiordungi .viijc. xxx. oc .viij. menn.
skattr .lxxxc. oc .ijc. oc .xx. alner.
j1) vestfirdinga fiordungi .dxxxx. oc .xx. menn
skattr .lxxxx.2) c. halfc a at3) .c. oc .xx. alner

’) Hefur fallið iir í Fornbrs.

2) tannig í Dægradvöl; „Ixxx." Fornbrs.

3) Svo í Dægradvöl; Fornbrs. les: „lialft annat", og er það
vafa-laust rjett.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0309.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free