Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
383 um skattbændátal 1311.
4. Áður enn silfrið var skirf, hefur það eftir
skirleiks-hlutfallinu vegið ll^Va mörk.
5. Nú gaf hver gefandi 3 penninga eða 3/io eiris = 3/so
úr mörk.
6. Tala gefendanna verður þá:
1121/»: 3/so = 3000.
7. Ef vjer nú gerum, að tala gefendanna (þingheijenda)
hafi staðið i sama hlutfalii við fólksfjöldann, eins og vjer
gerðum, að tala þingfararkaupsbænda hefði staðið við
fólks-fjöldann um 1095, eða að 17. hver maður hafi verið
þing-heijandi, þá verður fólkstalið um 965: 17.3000 =
51000.
II. áætlun.
(Skírleikur silfursins: Va silfur, V2 messing).
1.—3. töluliður sem í I. áætlun.
4. Áður enn silfrið var skirt, hefur það eftir
skirleiks-hlutfallinu vegið 150 merkur.
5. töluliður sem í I. áætlun.
6. Tala gefendanna verður þá:
150:3/so = 4000.
7. Ef vjer gerum sem áður, að 17. hver maður hafi
verið þingheijandi, þá verður fólkstalið um 965: 17 . 4000 =
68000.
Þetta er hámark fólkstölunnar.
Að lokum skulum vjer bera þessar áætianir saman við
fólkstölur þær sem áður eru fundnar:
firir árið 1095...... 77520
— 1311...... 72428.
Ef vjer förum eftir I. áætlun (fólkstal 51000) þá hefur
fjölgað um 26520 á árunum 965 til 1095, eða um rúman
helming fólkstölunnar 965. Að vísu skiftist þessi fólksfjölgun
niður á langan tíma, c. 130 ár, og nemur ekki meiru enn
rúmlega 3 mönnum á ári af hverri þúsund manna, eða ná-
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>