- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
389

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

1. EIN NÝ RELATION UM BRENNESTEINSFJÖLLIN VID
MYVATN í ÍSLANDI OG NORÐURSÝSLU.1)

Eftir Jón Sæmundsson.
prest til Mývatnsþinga.

Brennesteins fialleö Krafla viö Mývatn, sem Anno 1724
17. Mai útkastaði af sér sandi, ösku og glóande steinum,
hefur siðan verið að brenna innan til allt til þessa dags og
jafnvel þó effectus brunans2) hafi ei síðan verið grjótkast né
eldingar3) þá uppgengur þaðan samt iðuglega reykur og
brennisteinsdampi i loptið, sem það fordiarfar og gjörir loptið
óhollt.4) 2° Leirhnúkur, sem fyrst tók til að brenna 1725
þann 11. Januarii, hefur síðan óaflátanlega brunnið og
sundur-soönaö og það með þeim undrum, að á stuttum tima er allt
fjallið nærfellt5) brunnið og smelt í bleytu og brennistein,
fyrir utan ótal hveri og brennisteins pytti, sem þar eru áfallnir;
eru þrír nefnilega ógnarlegastir, sem forferðilega rjúka og
brenna, án afláts. Anno 1727 21. Augusti spjó einn þeirra
sandi og logandi grjóti hvar með og fylgði þær verkanir að

’) í hdr. nr. 2860 - 4° í Gamle kgl. Samling (K) er fyrirsögnin
þessi: „Descriptio eöur riettara Appendix 1" yfer Myvatns
Sveitar Jard-Bruna, sem skiede A° 1727 21. August og A» 1’ -»
18. Aprilis og 20 ejusdem".

s) þess bruna K.

3) eldgangur K.

4) næsta óhollt.

’I hartnær alt fjalliö.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0401.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free