- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
423

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

414 BÆJANÖFN Á ÍSLANDI.

423

Glaumbær VI. X (2). XV. XVI. þessa bæjar var ef til vill

XVII (2). XVIII. Skáldabær, sbr. DI II).

Skálrnarbær II (eldra nafn

Ábœr er eflaust upphaflegra en Ár-, sbr. skýrínguna í DI.
Hvað Hraukbœr merkir, er mjer óljóst. Hvað Ossa-,
Vorsa-bœr snertir, hefur AM, eins og getið var, myndina Vorsa- (J
Ossa-), um bæinn í Rangárvallasýslu (Njáluhandrit hafa flest
og mest Ossa-), en um bæina í Árnessýslu segir hann, að
þeir kallist »almennilega« Ossa- (J hefur aðallega Vorsa-, og
í L. er skrifað Vorsa-). Nafnið er = Vorsar, íbúar Vors í
Noregi (sbr. nú »Vossevangen«).

garðr.

Þetta nafn bendir sjerstaklega á um- og afgirt svæði til
byggíngar eða ræktunar, og getur þar að auk auðvitað merkt
girðínguna sjálfa (sbr. nöfnin »eftir tilgángi«). Pað er ekki
ástæða til að greina nöfnin frekar i sundur eftir þessu. Þau
eru:

Eint.

Garðr V. XIII (meiri — minni;
Stóri — Litli AM). XVI (3).
XVII. XVIII (3). XIX (2).
sbr. Annar garðr I.

Flt.

Garðar II. III. IV. VI (2; ann.
= Stórgerði). VII. IX (syztu
— yztu, ytri AM). X (2;
syðri — ytri). XIII (3).

eftir legu: "
Ásgarðr II. V (2; Nyrðri Á.).
, VII. XI. XV (2).
Ásgarðar XVII.
Hamragarðar IV.
Hleinargarðr XXI.
Hæðargarðr II.
Borgargarðr XXI.

Leirárgarðar (Litlu — Stóru,

AM) VII.
Núpagarðr II.
Háfigarðr III. X.
Austrgarðr XII (-ar AM). XIX.
Miðgarðar IX. XVII.
Norðrgarðr II. III. IV. V.
Útgarðr IV.

eftir tilgángi:
Engigarðr II.
Engjagarðr V.
Túngarðr XI.
Vatnagarðr IV. VI (2).
Merkigarðr XVI.

Bygggarðr VI.

eftir efni:
Grjótgarðr XVII.
Torfgarðr XVI.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0435.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free