- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
424

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

414

BÆJANÖFN Á ÍSLANDI. 424

eftir stærð:
Mikligarðr XI. XVI. XVII. XIX.

eftir mönnum:
Oddagarðr V.
Sveinagarðar XVII.
Kóngsgarðr XV.
Geirhildar (e. Geirreiðar- AM)
garðar XVII.

eftir ýmsu:
Beingarðr XVI.

Félagsgarðr VIII.

Hleiðar (Hleiðrar- L, alm.

Hleinar- AM) garðr XVII.
Horngarðr (e. Hof-) XVIII.
Húsagarðr IV.
Hvalgarðr XV.

Hofgarðar X.

Sviðugarðar (Sviðí-, sumir
segja að fornu
Svæðis-AM) V.

Ef Hleinar(garðr) í Suður-Múl. er ekki afbakað úr
Hleiðfr)-ar-, eins og sýnist hafa átt sjer stað með Hleiðar(garð) \
Eyja-firði (sbr. aths. Arna), ber að leiða það af hlein (flatt berg eða
bergsnös). Nöfnin Odda- og Sveina-(garðar) álít jeg samsett
með mannanöfnunum Oddi og Sveiui; þó má skilja þau á
annan veg. Þriðja nafnið er líklegast rjett Geirhildar- og
Geirreiðar-afbökun úr þvi (nema Geirríðar- sje það
upphaf-lega),

Hleið(r)argarður í Eyjafirði er tæplega annað en heiti eftir
hinum alfræga Hleiðrargarði (Hleiðr), konúngssetrinu á
Sjá-landi; lileiðr merkir upphaflega tjald (e. tjaldbúð), en sú
merkíng var ókunn á Islandi, og því er skiljanlegt að orðið
afbakaðist i Hleinar-. Hvort rjettara sje Hom- e. Hof- (nafnið
er hjá AM einum), get jeg ekki skorið úr; fyrri myndin er þó
sennilegri. Fyrir Sviðu- hefur AM Sviði-, en bætir við, að
»sumir segi að fornu kallað Svœðis-i. Hvort upphaflegra sje
læt jeg ósagt; nafnið finst ekki í DI.

Þessi garð(a)-nöfn finnast dreift í öllum sýslum nema
Austur-Skaft., Strand. og Norður-Múl. í Skag. ug Eyjaf., Ráng.,
Vestur-Skaft. og Árness. er flest af þeim, þar næst í Húnav.,
Norður-Þing. osfrv.

ból.

Orðið merkir ekki annað en bú eða bústað; og er
frem-ur fátítt, eins og í Noregi (sbr. bæli). Ósamsett kemur orðið
fyrir sem nafn:

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0436.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free