- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
446

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

446 bæjanöfn á íslandi. 414

Fanna-, en getur þess, að aðrir kalli bæinn Fannlaga-, 1861:
Fannlaugar- fFann-J (vantar AM); Fannlaug- gæti vel verið
kvennm.heiti. — Gestreiðar- veit jeg ekki hvort er
kvennm.-nafn, en lítur helst svo út (eða f. Gestroðar-?).
»Gestreiðar-háls« finst í DI VII. — Hró-: skrifað Hróð- DI VII. —
Ing-vara- (stytt Ingvarir): finst og DI II. III, stendur vafalaust
f. Ingvarar- af kvennm.nafni Ingvör. — Köngu-: er eflaust
rjett, kvennm.nafnið Kanga þekkist frá Hákonars. (Kanga
hin unga), Göngu- er afbökun (sbr. DI V); í IX kemur fyrir
Göngu- (AM), eflaust líka fyrir K’óngu-. — Kýrunnar-: í DI
IV stendur Kýrina-, sem gæti verið írskt nafn. — Ljóta- =
Ljótar–, Fljóta- er vafalaust sprottið af misskilníngi, kemur
hvergi fyrir. — Lulcku- finst aðeins í J (í Mýrahrepp).; ef til
vill er Lúlcu rjettara; LúJca finst sem v.l. til Lúta í Gislas.
Súrs., og óvist hvort rjettara er; hún bjó í Lambadal í sama
hreppi, og mætti vera, að nafnið einmitt stafaði frá henni
(eða ættíngju hennar). — Oslca-: eflaust f. Óslcar-. — Stryllu-:
eflaust viðurnefni (manns eða konu?). — Sæunnar-: líklega
s. s. Seuína- í DI II, en hvernig þetta nafn er tilkomið er
óvíst (Sœvini mannsnafn?, og nafnið afbakað vegna þess
hvað það var fátítt?). — TJssulu-: er útlenda nafnið Ursula.

— póru-: sbr. póris-. — Æsu-: í brjefum er stundum ritað
Æsi-.

Onnur og óvís nöfn: Banga- líklega f. Bangar-, af
Böng, kvennm.viðurnefni. — Botna-: gæti verið mannsn.
Botni (eöa viðurnefni), en AM gefur í skyn annað (og eldra)
nafn Botta-, þetta B. gæti verið s. s. Bótólfs-; og Botta-
stend-ur í DI II, en hefur snemma afbakast i Botna-, sem menn
skildu betur. — Brúðguma-: var víst viðurnefni. — Fifu-:
viðurnefni (manns eða konu?); Fifils- er víst sprottið af
mis-lestri. — Flesju-: Flisju-, þ. e. Flysju-, er víst rjettara (sbr.
Flysjuhverfi), og flysja er líklegast viðurnefni (= flysjungur?).

— Hregg-: svo AM og J (Belc- er afbökun), er sami bærinn
og Hralcstaðir (Bisk. II og DI IV. VI), og má vera að það sje
eldra; hrak (= úrþvætti) viðurnefni. — Kamb-, Kjól- og
Kropp-gæti alt verið viðurnefni. — Kúfu-: er alveg rángt (nú
fram-borið Kúu-); nafnið er Kúga-, af mannsnafni Kúgi
(upphat-lega viðurnefni), sjá DI IX (489); Kvía- i DI V er aðeins
rángur ritháttur. — Kýrauga-: vafalaust viðurnefni (Kýr- er
hið rjetta, sbr. DI II). — Snœðings-: sömuleiðis. — Sveðju-:

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0458.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free