- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
472

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

472

bæjanöfn á íslandi. 414

Svínavellir XVI.
Þaravellir VII.
Þingvellir V. X.

eftir mönnum:
ÁlfgeirsvelIir(»sumirÁsgeirs-«

AM) XVI.
Hrafnsvellir (e. Hafs-) XV.
Hrolleifsvellir (e. Hrólfs-) XVI.
Ketilvellir V.
Kjallaksvellir XI.
Krakavellir XVI.
Meiöavellir (e. -vallir AM) XIX.
Ólafsvellir V (2; minni).

Valbjarnarvellir IX.
Þiðriksvellir XIV.
Vigdisarvellir VI.

Ymisleg nöfn:
Augnavellir XIII (J).
Bragðavellir XXI.
Gullhlaðsvellir(?) VI.
Hesjuvellir (e. Esju-) XVII

(Hesju- DI III).
Súluvellir XV.

Særisvellir, = Svæði XVIII

(Særisvöllur DI III. V).
Þiljuvellir XXI.

Jeg hef skift þessum nöfnum eftir eintölu- og
fleirtölu-myndunum. Það getur valla verið vafamál neinum, sem lítur
á báða flokkana, að hjer er merkíngarmunur, og að í fyrra
(eintölu-)flokkinum eru nöfnin dregin af parti úr heildinni
(túninu); nöfnin i fleirtölu-floknum eru aftur dregin afhinum
upphaflegu, samfeldu sljettum, er bæirnir voru reistir á, því
að vellir var einmitt i fornmálinu haft um mikla sljettu, er
svo að segja var samfeld. Undantekníng frá þessu er nafnið
Fossvöllur, svo Landn., en þetta kemur ef til vill af því, að
hjer er einmitt um fremur litla sljettu (eða völl) að ræða;
síðar hefur nafninu verið breytt i fleirtöluorð. Eignarfall
flt-hefur, eins og svo mörg önnur orð, fengið n (frá veiku
beygingunni) og varð vallna-, eftir þessu var svo oft gerð ný
mynd í nff. vall(n)ir (sjá listann). Um eintölunöfnin er
ann-ars ekkert að athuga. —

Brimnes- e. Brimils-: hið síðara er hið upphaflega, og
kemur fyrir i Landn. — Hnappavellir heitir eftir 2
»hnöpp-um« á Hnappafellsjökli. — Kiðu-, »latmæli« fyrir Kiða-. —
Hrafns-: AM og J hafa Hafs-, en J tilfærir Hrafs- sem v.L,
eftir hreppstjóra og sýslumanni; og er það annaðhvort
Hrafns-eða Hrapps-. — Hvort Hrolleifs- eða Hrólfs- er rjettara, get
jeg ekki úr skorið; nafnið finst ekki í DI. — Ketilvellir má
vera að heyri ekki hjer til (búast hefði mátt við Ketils-).
Sœrisvellir er líklegast rángt; nafnið er aðeins hjá AM.

Eins og við var að búast, eru flest þessara nafna í sveitum,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0484.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free