- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
473

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

bæjanöfn á íslandi.

473

þar sem sljettlendi er, flest eru í Rangárv. (um 12 eintöluorð
og 2 flt.orð), i Árness. (ö’eint., 10 flt.), í Eyjafj. (um 12 flt.),
i Skagafj. (um 11 flt.), i Snæfellsn. (um 8 flt.), og þá enn færri
i hinum.

akur, ekra

koma ekki oft fyrir í bæjanöfnum.

Eint.

Akr VII (J). X. XI. XV. XVIII.
XIX.

Flt.

Akrar IX. XVI Ominni—stóru;
2) Akrir AM og DI VI).

Hvannaakrar XIII.
Vætuakrar (-ir AM, »að fornu
-ar«) X.

Ekra XXI.
Langekra IV.
Gullekra VI.

Þau eru öll ljós. Alcrar hafði tilhneigingu til að verða AJcrir.

fjós.

Allfá nöfn, er hjer koma til greina, og auðvitað öli svo
til komin, að bær eða kot hefur verið byggt upp úr fjósi eða
gömlu fjósstæði. Nöfnin eru:

Fjós II. IV (DI II). XI. XII (2). Andrésfjós (e. -völlr J) V.
XV (e. -ar). Fjósir (DI III) Grímsfjós V.
en Fjós DI VI. Jónsfjós XIX.

Gömlu Fjós V. Magnúsfjós V.

Sjerstaklega er hjer myndin Fjósir eða Fjósar merkileg.

hás

finst aðeins í 2 nöfnum i sömu sýslu og er ef til vill dregið
af einhverju i landslaginu; þau eru:

Bás XVII.
Básar XVII.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0485.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free