- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
475

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

475 bæjanöfn á íslandi. 414

414

Eint. Stöðull I.
Flt. Stöðlar V. XIII.

kví

merkir sauðfjenaðargirðing og eru nöfnin:

Kviar IX. XIII.
Steinkví XII.

Rimakviar (= Rimabær) X.
Hallvarðskviar X.

rjett

merkir hestagirðíngu. Nöfn fá:

Rétt (e. Kárakinn) XVI.
Bjargarrétt XXI.

sel

merkir sumardvalarstað, helst á heiðum eða við fjöll uppi,
þar sem ær og kýr eru hafðar á beit og með málnyluna
farið, eins og lög gera ráð fyrir; húsakynnin voru ætíð lítil
og örifleg, ekki nema 2 herbergi eða svo, enda ekki mart
manna að jafnaði. Alment var »haft í seli« á íslandi lángt
fram eftir öldum, uns það hætti, bæði vegna ódugnaðar og
eins hins, að þörfin á að hafa í seli var aldrei eins mikil á
lslandi eins og t. d. í Noregi, nema þá rjett á stöku stöðum.
En nöfnin eru mjög þýðíngarmikil, einmitt fyrir búskap
ís-lendinga á fyrri öldum. Sel urðu að bæjum (kotum) líkt og
fjós osfrv. Nöfnin eru:

Eint. Sel II. IV (3). V (4;
x) efra — syðra,2) syðra).
VIII. IX. X (L). XIV.
Flt. Seljar IX. X (og Litlu S).

eftir legu og bæjum:
Aurasel IV.
Efrasel IV. V.

Ferjusel V.
Fjallgarðssel XIX.
Hornsel XIX.
Tóarsel XXI.
Urðarsel XII.
Fremrasel XX.
Miðsel XI.
Neðrasel IV.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0487.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free