- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
474

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

474

bæjanöfn á íslandi. 414

stekkr

er samskonar nafn og Fjós og uppruninn vist hinn sami,
bær eða kot byggt upp úr stekk eða við gamlan stekk.
Nöfnin eru tiltölulega ekki svo fá: .

Eint. Stekkr V. VI. IX. XII.

XIII. XV (-inn).
Flt. Stekkar V (3; 3) -ir
AM).

eftir legu:
Brekkustekkr XIII.
Grafarstekkr IX.
Hólstekkr XVII.
Hólastekkr XVII. XVIII.
Hryggstekkr XXI.
Leitistekkr XVI.
Fremristekkr XIX.

eftir bæjum:
Breiðuvikrstekkr (Stekkr J)
XXI.

Dunkrbakkastekkr X.
Gilsárstekkr XXI.
Krossstekkr XXI.
Skriðustekkr XXI.

Staðarstekkr IX.
Svínaskálastekkr XXI.
Þjórastaðastekkr XIX.

eftir aldri:
Fornistekkr I. XVI (e.
Kringlu-gerði). XIX.

eftir efni:
Grjótstekkr XVI.
Sprekastekkr XIX.
sbr. Hlaðstekkr XIII.

eftir tilgángi:
Geitastekkr XI.

eftir mönnum:
Arastekkr XVI.
Grimsstekkr XIX.
Þorkelsstekkr XVIII.
sbr. Tveggjastekkr XIX.

1 Norður-3?íng. og Suður-Múlas. er flest af þessum
nöfn-um (6 í hvorri), þar næst i Skagafj., Árness. (4), Mýras. og
ísafj. (3).

grind.

Orðið merkir rimagirðíng fyrir sauðfjenað eða þvílikt.
Nafnið kemur aðeins fyrir i flt. í: Grindr (-ir AM) XVI.

stöðull

merkir kúagrindur eða girðíng eða stað, sem þær eru
mjólk-aðar í; nafnið er líkt tilkomið og Fjós. Nöfnin eru aðeins:

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0486.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free