- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
478

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

478

bæjanöfn á íslandi. 414

Hrútavídarsel XVIII.
lvikasel XI (DI III. IV).
Knútusel XXI (Austf).
Kumbsel IX.

Rjúpnasel IX.
Skaufasel XIV.

Tandra (Tandara- AM) sel IX.
Urriðasel XIV (J).

Hvort »til selja» í Landn. ber að skoða sem eiginnafn,
er ekki vist, en jeg hef þó talið það með; í jarðabókunum
finst það ekki. — Byrgis- er ef til vill ekki mannsnafn. —
Bauga- gæti vel verið mannsnafn, Skaufa- sömuleiðis,
Tandra-ef til vill líka; hvort Tandara- er rjettara, verður að láta ósagt.

Eftir sýslum skiftast nöfn þessi hjer um bil svo: í
Þíng-eyjarsýslunum eru þau flest, milli 60 og 70 til samans (og
jafnt i báðum), þar næst í Norður-Múl. alt að 20, í Mýras.
og Arness. hjer um bil jafnmörg (rúm 30 alls), í Ráng. og
Skagaf. jafnmörg (og um 26 alls), i Eyjaf. og Suður-Múlas.
jafnmörg (og um 18 alls), í Vestur-Skaft. og Strandas.
jafn-mörg (og 14 alls), og þaðan af færri í hinum. Alls eru
nöfnin næstum 200.

Við allan þennan bálk bæti jeg enn 2, naust og partur,
og eru nöfnin þessi:

Naust IV. VI. X. XVI. XVII.

XVIII.
Fornu Naust X.

Partr IV. XVIII
(Haldórstaða-J).

Bakkaholtspartr V.
Gegnishólapartr V.
Langholtspartr V.
Sandvíkrpartr XXI.
Selpartr V.

Sýrupartur VII (efri — neðri).
Teigapartur (e. Miðteigr) VII.
Traustholtspartr V.

Ánanaust VIII.
Snekkjunaust XVI.

Vestrpartr V.
Bræðrapartr VII.
Oddspartr IV.

Pórarinspartr (e. Sandgerði e.
Neðra Víti) VII.

Gunnupartr IV.
Önnupartr IV.

Sneld-junaust er ef til vill s. s. Naust XVI. Merkíngin i
partur er glögg (hluti af jörð eða jarðartorfu), eins og nöfnin
lika benda á.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0490.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free