- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
480

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

480

bæjanöfn á íslandi. 414

gruiid

merkir sljetta, grasgróna og harða jörð, helst meðfram ám
og vötnum; finst ekki í Noregi. Nöfn eru:

Eint. Grund IV (efri e.
Stekkj-ar-, syðri e. Borgar-,
syðsta). VI. VII (2, *)
e. Nýja G. e.
Byskups-e. Vatnsenda- AM). XII.
XV (3). XVI (syðsta:
»öðru n. Róðu-« AM,
yzta e. Bola- AM). XVII
(4). XVIII. XIX. XXI.
llt. Grundir XII (e.
Lága-núpsgrund J) XIV.

eftir legu og bæjum:
Efstagrund IV.

Miðgrund IV. XVI (e. Kirkju-

e. Hauks- AM).
Gullberastaðagrund VII.
Klafastaðagrund VII.
Láganúpsgrund sjá Grundir.
Mosagrund XVI (2).
Nýjagrund (e. Bakka-) XVI.
Selgrundir XVI.
Svangrund XV.

Við nöfnin er ekkert að athuga, nema að Svansgrund er
eflaust rjettara en Svan-\ svo í DI III. V (mannsn. Svanr).

bali

líkrar merkíngar; haft um litlar en ofurlítið kúptar harðar
sljettur, helst i túni; i Noregi sýnist merkíngin að vera
dá-lítið önnur (sbr. Rygh). Örfá nöfn:

Bali IV. V. VI (2).
Harðbali IX.

skeið

merkir sljettu, er vel er löguð til að hleypa hesti eða renna
í köpp; hlemmi- herðir á merkíngunni og táknar, að »skeiðið«
sje sjerlega sljett og gott. Nöfn:

Skeið IV (»in singul.« AM). Hlemmiskeið V.

XVI. XVII. Skeiði (»alm. kallað Iíolbeins-«

Syðra — Ytra Skeið XIX. AM) XII.

teigur

merkir sljettan part úr túni eða annarstaðar, og þá vist oft
takmarkaðan af náttúrunni, og mun teigurinn lika ætíð vera
meiri á lengd en breidd. Nöfn:

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0492.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free