- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
505

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

505 bæjanöfn á íslandi. 414

vaðall

merkir grynníng helst inst i fjörðum og þar sem eru miklir
ósar og hægt er að vaða eða ríða. Nöfn:

Eint. Vaðall (efri e. hærri — neðri e. lægri) XII.
Flt. Vaðlar XIII. XXI.

leira.

Aðeins einu sinni: Leira XIII.

vatn

merkir stöðuvatn uppi á landi, stærra eða minna, en meira
en tjörn. Nöfn:

Eini. Vatn XI. XVI ^syðsta

— yzta).
Flt. Vötn V (»kallast alment
Vetnir« AM).

eftir legu:
Laugarvatn V.
Miðvatn XVI,

Ölfossvatn (Aulvess- AM) V.

eftir lit:
Grænavatn XVIII.
Ljösavatn XVIII.

eftir fiski:
Urriðavatn XX.
Reyðarvatn IV ímið-, vestasta;
eystasta(I) »þar sem nú er
KóngshólU AM).

eftir mönnum:
Apavatn (efra — neðra e.
syðra) V.

Arnarvatn XVIII.
Helgavatn IX. XV.
Sveinavatn V.
Ulfljótsvatn V.

Vikingavatn XIX.

eftir dýrum:
Kópsvatn (»aðrir kalla það

Köks-« AM) V.
Lambavatn XII.
Svínavatn XV.

eftir stærð:
Langavatn XVIII.

eftir ýmislegu:
Elliðavatn (e. Vatn AM) VI.
Hreðavatn IX.
Reynisvatn VI.
Villingavatn V.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0517.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free