- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
507

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

bæjanöfn á íslan’di.

507

Noregi eða alls ekki til (E. Lind telur það ekki i sinni bók,
og heldur ekki kemur það fyrir í því sem út er komið af
verki Ryghs). — Amarvatn: eða af fuglsheitinu ? —
Kóps-vatn\ heyrir ef til vill ekki hjer undir; KóJcs-, sem AM hefur
sem v. 1., finst og í DI II. IV (skrifað Kogs-) og mætti ætla
að það væri upphaflegra, og þá af JcóJcr — hani(?;
viður-nefni ?); hvort upphaflegt p (Jcópur) hafi orðið að Jc, eins og
t. d. í voJcn og Volcnafjörður (sem finst svo ritað), veit jeg ekki,
en jeg hygg eigi að svo muni vera. — Elliðavatn: af Elliði,
skipi er svo hjet; eftir því var áin kölluð »Elliðaá« (sbr.
EU-iðaáróss í Landn.; vatnið, er áin fellur úr, var svo kallað
»EUiðavatn« (f. Elliðaárvatn; alveg einsog. Ölfossvatn, sem
áður er sagt). — Hreða-: er kallað Hreðu- i Gunnlaugs s. og
Hallfreðar s.; Hreða- er skrifað DI III (um 1600). Hreða
getur verið viðurn. — Villingavatn: þetta villinga- kemur fyrir
í öðrum nöfnum ( V-adalr, V-aJiolt), merkir ef til vill s. s.
frá-villingur, lamb sem verður viðskila við móðurána (sbr. Jón
Olafsson í orðabók sinni: »agnus qui a matre aberrat« og
nefnir orðið »undanvillingur«, svo og »meinvillingur«, er hann
segir að merki »mjög tryldan hest, sem bæði bíti og slái«.

tjörn

nierkir vatn lítið, miklu minna en »vatn«. Nöfn eru þessi:

Eint. Tjörn V. XV (2; *) til
forna Kollr AM). XVII.
XVIII.

Flt. Tjarnir IV. XVI. XVII
(2;1) syðri —ytrri). XVIII
(litlu — stóru).
Mótjörn XIX.

Skógtjörn VI.
Lómatjörn XVIII.
Kálfatjörn VI.

Bárðartjörn XVIII.
Kalmanstjörn (= Galmatjörn
AM) VI.

Tjarnir: í flt. stundum karlkyns, sbr. »Tjarna ytri —
syðri«, DI V. Lóma-: af fuglsheitinu (lómur). —
Kalmans-af hinu keltneska heiti »Kalman«, sem gat breyst i Oalma-,
svo í DI IV (sbr. DI VII 903 aths.); þetta er
Kalmanstjörn-Galmatjörn í Ilafnahreppi; en »Kálfatjörn« i Vatnsleysu-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0519.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free