- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
514

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

514

bæjanöfn á íslandi. 414

Sund XVIII.

Mjósund V (v.l. Mjósendi AM

= J).

Selsund IV (og Litla S.).

Lambhússund VII.
Mjósyndi (óvíst hvar, =
Mjó-sund?; L).

Um Mjósund segir AM að það sje »nú almennilega
kall-að Mjósendi« og það hefur J sem v.l.; það finst og í DI II;
það er f. Mjösyndi (af sund); orðið kemur viðar fyrir, þó ekki
sem bæjarnafn.

ögur

er lítil vík. Aðeins: Ögr X. XII.

höfn

kemur ósjaidan fyrir og merkir ævinlega skipalægi. Nöfn
eru þessi:

Eint. Höfn VII. XIII (2; *)
Innri H.). XVI. XVII.
XX (2). Sbr. Knararhöfn.
Flt. Hafnir XV.
Borgarhöfn I.
Fjaliahöfn XIX.
Hraunhöfn XIX.
Kirkjuhöfn VI.

Strandhöfn (Strandar- J) XX.
Raufarhöfn XIX.
Leiðarhöfn XX.

Leirhöfn XIX.
Sandhöfn VI.
Litlahöfn VI (J).

Knararhöfn XI (Höfn AM).

Bjarnarhöfn X.

Einarshöfn V (og E. forna AM).
Þorlákshöfn V-

Þórshöfn XIX.

Flest nöfnin eru dregin af einhverju á landi, nokkur af
eiginleik, 3 af mannsnafni, 1 af goðs nafni. Við þau er
ekk-ert að athuga, nema að Strandar- í J er rángt, Strand finst
i DI III, IV.

Hjer við vil jeg skeyta nokkrum nöfnum, er reyndar ekki
eru nöfn á »vatni«, en hlutum sem eru því nátengdir.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0526.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free