- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
513

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

bæjanöfn á íslan’di.

513

/crúsi); af þessu getur Ttrýsa verið myndað (eins og lcryssa af
kross) og verið samrar merkingar. Jeg hygg að þetta sje
rjett skýring; i víkinni var kirkja að fornu. — Ejöls-: Jcjóll
= skip.

vogur (eldra: vág-r)
merkir fjörð í minna lagi og oft í breiðara lagi (einsog
hálfhringmyndaðan eða svo). Nöfn:

Eint. Yogr IX. XI.

Flt. VogarVI(minni — stóru).

XIII. XIX.
Djúpivogr XXI.
Svalvogar (Sel- »aðrir Sval-«

AM) XIII.
Elvogar (Jel- AM) XVI.

Kirkjuvogr VI (og Gamli K.
AM).

Kópaskersvogr XIX.

Kotvogr VI.
Miövogr VII.
Insti vogr VII.

Kópavogr VI.

Kumbaravogr V.

Kjörvogr (Kies- AM, Kjörs- J)
XIV.

Svalvogar eru nú nefndir svo og hafa stundum verið það
að minsta kosti í tíð Árna, en Sel- er eflaust hin rjetta mynd,
og stendur í brjefum, DI III. IV. — El- (Jel-): er víst heitið
eftir Élivogum í goðafræðinni norrænu. — Kumbara-: sumir
ætla — ef til vill með rjettu —, að »Kumbarar« sje enskir
kaupmenn (frá Kumbralandi), og eftir þeim sje vogurinn
heit-inn. — Kjör-: svo er vogurinn nú nefndur, en Kjör- er hjer
f’’amburðarmynd (eða afbökun) f. Ker-\ eldri myndin var
Kers- í DI III. IV. VI, skrifað Kies- í AM (Kjörs- J); orðið
er Jcer t merkíngunni »ker til að veiða í« (sbr. »ok eigi gera
^er í« o: í á, Grágás), eða »laut« í landi.

sund, syndi

mjótt vatn milli eyja eða eyja(r) og meginlands, getur og
■tterkt landspildu (sbr. mýrarsund. Svo í Selsund). Nöfn:

33

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0525.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free