- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
521

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

bæjanöfn á íslan’di.

521

Dalsdalur er auðsjáanlega sama kyns og Staða[rjstaður.
— Hítardalur stendur f. Hitár- af Hitá o: Hita-á,
mótsetn-íng við Kaldá. Hjer hefur framburður breyst óvanalega
mik-ið (og úr þessu nýja »Hítar« hefur tröllkonunafnið »Hít« verið
til búið) og það snemma, þvi að »Hítará« kemur fyrir á 14.
öld; »Hitá« er í Landn.-handritum. — Kálfár- (XV): svo J;
mynd AM gæti vel verið »latmæli«; í Dl finst nafnið ekki. —
Mýrdalur-. Mý- er eflaust hin rjetta mynd; svo í DI IV. —
Skammár-: Hvort rjettara sje get jeg ekki með vissu sagt, en
»Skammár-« er fult eins líklegt. Finst ekki i DI. — SJcar-:
= Skarð-; Skarðs- er bærinn nefndur í DI V. VI. — Aust-:
= Austur; sbr. Vest-. — Mið-: svo hjet og heitir sá í V og
sá í Mosfellssveit (rithátt í DI II er ekki að marka), svo og
sá í XIII (svo i DI). Þar á mót á M. i Kjós rjettilega að rita
Mý., af mýflugum, svo ætið ritað í DI (III. IV. V. VII). —
Djúpa-: athugasemd AM við D. í XVI sýnir víst hið rjetta
nafn: Djúpársem í framburði gat vel orðið Djúpa-:
Djúpa-er og ritað í Dl IV (þar nefnd »Djúpadalsá«, en þessi mynd
er auðskilin eftir að afbökunin var orðið algeng). — Hvíta-:
svo ætíð og í DI; hitt nafnið »Hvitarstaðir« hef jeg ekki
fundið annarstaðar en í J, en hjer skrifað Hvita- og er nefnt
»eyðihjáleiga«. — Mý- sjá við Mið- (framar). — Vala-: svo
AM, J og DI V (Vola- í 1861 er rángt). — Heydalir: svo er
nafnið ritað i Landn. og oftast í skjölum, en afbökunin i
Ey-er þó allgömul. — Hrís- (XII): svo AM og J, en
Hrings-1861 og er það alveg rángt. Hrís- finst í DI V. VI. —
Hvann-: »Fann-« er afbökun. — Víðir-: eldra Víði-. —
Stakka-: (í 1861 v.l. Stekk-) er víst rjetta myndin (ef til vill
dregið af bæjarnafninu Stakkar). — Arnar-: eða eftir
fuglin-um? — Feits-: svo ritar AM og svo heitir dalurinn i Bisk.
I, Dl III. V. VI; Feigs- ritar J og 1861, og ef svo er
fram-Wið, er það afbökun. — Gauts-: Gaurs sem v.l. J, en
ef-’aust rángt (til orðið af misskilníngi á framburðarmyndinni
Öawss-); AM hefur »Gaursdalr, kallað alm. Gautsdalur«.
Gauts-finst í DIV (sbr. einkum brjefið á bls. 373) og er það eílaust
rjetta nafnið. — Gufu-: eftir Katli gufu. — Hróars-: þetta er
rjetta myndin og finst í DI II. IV; v.I. i AM er afbökun. —
Márs-: er annars óþektur bær (valla afbökun úr Mos-?), er
ætti að vera í XIII (eða XII). — Gjörvi-: finst svo í brjefum.

Hnefils-: eldra Knefils- (Landn.), gæti verið mn. (viðurn.).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0533.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free