- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
522

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

522 bæjanöfn á íslandi. 414

— Holáns-: mætti skýra á sama veg. — Kata-: hvort
rjett-ara sje: Kata- eða Kattar-, er óvíst; nafnið finst ekki í DI;
þó er ekki ólíklegt, að sú mynd, sem er í AM, sje hin rjetta.

— Ruglu-: svo og í DI III (skrifað rygl-), sbr. IV. TJglu- er
víst afbökun. — Sauðlauks-: þessi mynd, sem nú er almenn
í framburði, er röng; eldri og rjetta myndin var sú sem í
AM er, og finst í brjefum og í Sturlúngu; þó kemur ránga
myndin allsnemma fyrir. — Skytna-: líklega eignarf. flt. af
skytta; nafnið finst og íDIIII; skipna- er latmæli. — Skyttu-:
svo AM eða Skytju-, og J sem v.l.; Skápadalr J og 1861; líklega
af skytta = skotmaður. — Trúðu-, prúðar-: ef þetta er rjetta
myndin (hún finst í DI V), þá er það kvennmannsnafnið; en
líka finst Trúðu- DI II, Trudda- DI III (og þar v.l. prúðu frá
Hist. eccl.), Trúða- DI IV.

dæli

samstofna við »dal(ur)«; orðið er kvennkyns og liklega
upp-haflega = dœl (s.s. dæld); þar af varð þáguf. »dæli«, og sú
mynd færðist yfir í nefnifallið; »dælur« í flt. er víst ekki
annað en »afbökun« úr »dælir«. Nú er ætíð skrifað
»Laug-ardælur«.

Eint. DæliXVI(2).XVII. XVIII. Hofdælir XVI (DI III. V).
Flt. Dælir XV. Laugardælir V.

Avaldsdæli (»tów í auðn«)
XV (DI III).

Dœlir (XVI í Holtshreppi): svo AM, J, sbr. »hálfa Dæli«
(DI III) og »Dælar land« (DI V); »Dæla land« (DI III 66) er
rángt. — Hofdœlir: kemur aðeins fyrir i þáguf. og eignarf.
(dœla’, -delenom í DI V er afbökun í því brjefi sem mart
fleira þar). — Laugardœlir: finst ekki i brjefum í nff.

lág’

merkir dæld eða laut, helst aflánga nokkuð. Nöfn fá:

Eint. Lág X (efri — neðri). Stóralág I.
Flt. Lágar V.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0534.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free