- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
524

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

524

bæjanöfn á íslandi. 414

botn

merkir insta hluta dals, þar sem hann hefst upp og verður
því ætið nokkuð hvilftmyndaður. Nöfn:

Eint. Botn VII (litli — stóri).
XII (4; x) Vestr-, 2)
Norðr-). XIII (3). XVII.
XVIII.
FU. Botnar II.

Hringbotn XX (Olav.).
Lækjarbotnar IV.
Kanastaðabotnar IV.
Arnabotn X.

Árna-: hefur upphaflega aðeins heitið Botn\ svo er
bærinn nefndur i DI III. VI. (Sbr. söguna um Árna í Botni,
Þjóðs. II 525).

hvammur.

Orðið merkir grasivaxinn smádal og lautir í háum
bökk-um við ár; þykja »hvammar« ævinlega fagrir sýnum. Nöfn
eru þessi:

Hvammr I. II (3; syðri —
nyrðri e. efri). IV (3). V. VI.
VII. IX (2). XI. XII. XIII.
XV (5; !) syðsti). XVI (3).
XVII (2). XVIII (3; J) yzti).
XIX. XXI (2).

eftir legu eða því, sem
bærinn (hvammurinn) til
heyrir:
Brúnahvammr XX.
Flugumýrarhvammr XVI.
Hjaltastaðahvammr XVI.
Hliðarhvammr XII.
Kirkjuhvammr XII. XV.
Kothvammr XV.
Laugahvammr V (e.
Laugar-AM).

Miðhvammr XVIII.

Naustahvammr XXI.

eftir mönnum:
Loðmundarhvammr II (= Sól-

heimar L).
Presthvammr XVIII.
Helguhvammr XV.

eftir ýmislegu:
Fornihvammr IX.
Litlihvammr XI.

Snæhvammr XXI.

Kasthvammr XVIII.
Osthvammr XVI.
Reiðhvammr XI.

Hrakhvammr(e. Hregg-e. Hrak-

kot) X.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0536.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free