- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
536

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

536

bæjanöfn á íslandi. 414

og í DI VI; hvernig á nafninu stendur, er mjer ókunnugt.—
Mannslcaða: Mannslcaps- ■ er afbökun. — Beylc–. eldri
mynd-in var Beykja- (víða í fornbókum osfrv.). — Bóðu-: af róða
= krossmark; (Boð- 1861); ef þetta er sami bærinn og
Bóvu-hóll (af rófa) i DI III, þá er það eldri myndin, og styrkist
við Bofhóll D1 V. — Stafs-: svo 1861, DI III og Landn.;
Stafns- er afbökun eða röng skýring. — Svarð-: óvíst hvort
rjettara sje Svarð- eða Svarf-, en líklega er þó hið síðara
rjettara, sbr. öll hin nöfnin með Svarf-; þar sem ritað er
Svarból- er allur vafi frá, því að þetta er f. Svarb-höll (f
varð að b á eftir r í vestfirsku) og er því alveg rángt að gera
úr þessu Svarból eins og siðari liðurinn væri -ból. Hvað
svarf-í þessu nafni merkir, veit jeg ekki. — Bergþórslivoll: þetta
hefur verið afbakað í Bergþóru-, og er það víst algengasta
myndin nú í tali; auðvitað er það »Bergþóra« i Njálu, sem
valdið hefur afbökuninni; -hóll í AM hefur vist líka tiðkast
fyrr. »hvoll«-myndin hefur auðsjáanlega haldist vel í
Arnes-sýslu.

haugur

líkrar merkingar og hóll, en »haugur« mun vist oftast
hugs-aður gerður af mannahöndum; frummerkíng orðsins er ekki
annað en »eitthvað hátt, hafið«. Nöfn:

Eint. Haugr II. V. XIII. XV. Auðshaugr XII.
FU. Haugar IX (»áðr kallað Moldhaugar XVII.
Borg[ir]« AM). XXI. Sandhaugar XVIII.

Sandhaugar: óvist er hvernig á þessu nafni stendur, nú
eru þar engir haugar (blásnir burt?).

hraukur

merkir líka «eitthvað sem hrúgað er upp«, (sbr. móhraukur).
Nafnið aðeins i: Hraukr IV (2).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0548.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free