- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
545

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

bæjanöfn á íslandi. 545

hjalli

líkrar merkíngar og aps, af sama stofni og »hilla«. Nöfn:

JEint. Hjalli V. XI. XVIII (2).
XX.

Flt. Hjallar XI. XII (»aðfornu
sumir Styr-« AM). XIII.

Mánahjalli XVIII (Reykd.)
Steinólfshjalli XI (L).

heiði (eldra: heidr).

Orðið merkir lágt eða lágt og breitt fjalllendi. Nöfn eru:

Heiði II (3; J) H. litla). IV (2). Háheiði VI.

XVI (2). XIX. Vaðstakksheiði (Vag- e. Vall-

Hamarsheiði V. AM) X.

Vaðstalclcs-: myndir AM eru latmæli eða
framburðar-myndir, sbr. Vaðstakksey.

berg, bjarg.

Með þessi orð er eins ástatt sem með fell: fjall; þau
eru eiginlega sama orðið, er hefur klofnað i tvö. Nú er
mun-ur nokkur á merkíngu, sá að »berg« merkir vanalega flata
steinbreiðu, »bjarg« þar á móti hjer um bil s.s. klett.
Mun-urinn á orðunum er ævagamall, og kemur þegar fyrir í elstu
kvæðum (Haustlöng). Nöfn eru allmörg:

Eint. Á Bergi (AM) VI.
Berg XXI.
Bjarg X. XV.
Flt. Björg X (Bisk. I). XVIII
(og Litlu B.).
Bjargir (Björg) XV. (»Á
Björgum heitir bærinn«
AM). XVIII.

eftir útliti og legu:
Hnitbjörg XX.

Setberg I. IV, VI. X. XX (2).

Heinaberg I (e. Heiðna-). XI.
Móberg XV.

Raufarberg I (e. Rauða-). II.

Melaberg VI. XV.
Skógabjörg XIX.

Stakkaberg XI.

31

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0557.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free