- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
546

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

546

bæjanöfn á íslandi. 414

eftir dýrum og fuglum:
Geitaberg VII.
Kiðaberg V. XII.
Haukaberg XII.
Hrafnabjörg V. VII. XI (fremri
— ytri; sl. AM). XIII (3).
XV. XX (2).
Máberg XII.
Smyrlaberg XV.
Smyrlabjargir I.

Flt. af þessu orði breyttist, sem oftar er líkt var ástatt,
í bjargir (það er fráleitt að þetta komi af »björg«
kvenn-kynso.). — Hnit-: eftir H. í goðafræðinni?, eða eftir lögun;
orðið ætti að merkja: »björg er líta út sem muni koma
sam-an (slást saman)«. — Set–. klettur, flatur að ofan sem sæti.
— Heina-: af »hein« = brýni(steinn, -grjót). — Eaufar-: er
hið rjetta nafn, DI II. IV—VI. — Emmu- : er nú sagt, en
nafn-ið er afbökun; Emju- í AM er nær hinu rjetta, sem er Ymja-,
af ymur = bergmál (ymja hefur orðið ymju-, svo þegar y var
borið fram i, var því aftur breytt i emju- og síðast afbakað
í emmu-). — Hróf-: er víst hið upphaflega. — Mána-: af
»Máni« mn.? — Flt. er ætíð »björg (bjargir)«

hamar, hemra

hjer um bil sömu eða líkrar merkingar og »bjarg«, hár
klett-ur eða klettabelti; »hemra« er nokkurs konar safnorð,
mynd-að af »hamarr«. Nöfn eru:

Eint. Hamar V. VI. IX (2). XI.
XII (3). XIII. XIV. XV.
XVI (3). XVII (4; litli
— stóri; 2) H. háfi,
Há-hamar J). XVIII. XX.
XXI.

Elt. Hamrar I (e. Hamar). IV
(efri — syðri). V (2). VII.
IX (2). X. XI. XVI (H-ir,

Valabjörg X. XVI.

eftir ýmislegu:
Emmuberg (e. Emju- AM) X.
Esjuberg VI.
Gerðuberg IX.
Hrófberg (Hró- AM) XIV.
Mánaberg XIII.
Skuggabjörg XVI (2). XVIII.

-ar J). XVII (alm. -ir
AM). XVIII.

eftir legu og bæjum:
Einhamar XVII.
Gerðhamrar (e. Geirs- AM)

XIII.
Kothamar XVII.
Lindarhamar V.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0558.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free