- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
569

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

bæjanöfn á íslan’di.

569

Vetrarveita IV.
Víði(r)ker XVIII (2).
Vindbeigr XVIII.
Vindborð I.
Vindhæli XV.

Þríhyrningr IV (L). XVII.
Þverspyrna V (2; J) e. Báru-

kot).
Ölkofra V.

Auðkúla: i XV er nafnið stytt úr »Auðkúlustaðir« (sjá bis.
429), og var svo aftur stytt i »Kúla«. — Beigaldi: stytt úr
sBeigaldastaðir« (v.l. í Egilss.). — Bláfeldr-. sbr. slcinn. —
Buðlunga: hvor nafnmyndin er rjettari veit jeg ekki; finst
ekki í DI. — Butraldi: lítur út fyrir að gela verið stytt nafn,
t. d. úr »Butraldastaðir«. — Drepstókkr: svo heitir bærinn í
Bisk. I; síðar afbakaðist nafnið i »Ref-, sumir kalla Rek-t.
(AM). — Dufþekja: stytt og ummyndað úr »Dufþaksholt«.—
Einhyrningr: eftir felli, samnefning. — Elliði: eftir
einkenni-lega löguðu felli, sem menn hafa líkt við skipstegund (elliða).

— Ferstikla: Fer- er vafalaust rjettara en Fet-\ »Ferstikli«
(hvorugkyns?, e. karlkyns »-stiklir«?) í DI III, en
»Fer-stikla» í DI IV. — Geldingr: dýrs-nafnið? — Garðhverf-.
»Garðahverfi« í J (bls. 317) er rángt. — Gishjallr: f. Geirs-?

— HalJsstrunta: AM hefur þetta nafn á eftir Einkofa (nr. 138
i J). — Hjáleðr: sbr. skinn. — Ingvarir: stytt nafn úr
»Ing-vararstaðir« (Svarfd., v.l. »Yngvildar-«.) — Kaupangr:
karl-kyns, er hið upphaflega; -angr er f. -vangr í þessu orði. —
Ramhakista: nafn á felli? — Klettstía: Klepp- í AM er hin
upphaflega mynd, sbr. DI III. IV. — Kúskerpi: hvað þetta
nafn þýðir, er óvist, = »skarpt (þ. e. ilt og graslítið) Iand
fyrir kj;r« ?. — Landalifur: alveg óvíst hvernig skýra skal. —
EoklúUur: merkir víst »hillur« þ. e. hjalla í fjalli við endann
á þvi, og á nafnið vel við þar sem bærinn mun hafa verið.
—Melbreið: stytt mynd úr »Mjölbrigðastaðir«, sjá þetta nafn
og bls. 443. — Miðskytja: er hið rjetta, svo i DI III—V; af
»skot«? — NúpsJcatla: Vellankötlu-nafnið finst í DI II. III.—
Víðirker: af »ker«, dæld. — príhyrningr: eig. »undir
Þrí-hyrningi», sbr. Njálu. — Ölkofra-. er víst stytt úr
»Ölkofra-staðir« (sbr. Þórhallr ölkofri í Ölkofraþætti).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0581.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free