- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
570

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

570

bæjanöfn á íslandi. 414

Nöfn er enda á -andi.
Þau eru öll hluttaksorð núlegs tíma og eru:

Brakandi XVII (= Brakaðar-

gerði DI III).
Dynjandi XIII (2).
Gínandi IX.
Gónandi XVI.

Hallandi V.
Mígandi XVII.
Sitjandi IV.
Þjótandi V.

Mígandi: AM skrifar Mýindi, en þetta er ekki annað en
framburðarmynd. — pjótandi: er við Þjórsá.

Nöfn er enda á -leysa.
Þessi liður merkir skort á því, sem forliðurinn nefnir:

Draflaleysa IV.
Eldleysa XXI.

Kotleysa(»nokkrir kalla Kost-«

AM) V.
Skyrleysa XII.

Vatsleysa V. VI (minni— stóra,
stærri J). XVI. XVIII
(Vatn-lausa L),
Veiðileysa XIV.

Kotleysa: Kost- er eflaust hið rjetta nafn. Nafnið flnst
ekki í DI.

Nöfn, sem eru gamans- eða háðs-nöfn:

Bakrangr V. VI. VII.
Bindindi VI (J).
Bráðræði VII. VIII.
Horngrýti XV.
Látalæti IV.

Nauðverja (e. Sigvatstún) VI.
Vestannepja V.
Viðbjóðr V.
Vitleysa J I.

Homgrýti: merkir í nýjara máli s.s. »helvíti« (sbr. Víti).

Nöfn sem eru tekin eftir útlendum nöfnum, og öll allúng,
og tvö biblíunöfn:

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0582.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free