- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
582

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

582

bæjanöfn á íslandi. 414

arsel, Dvergabæli, Ófærusel, Hamarsel, Stöppusel, Fell, Urðarsel
(hjál. frá nr. 155), Fornasel, Hátún (í Tunghagalandi),
Ketilstaða-gerði (hjál. frá Ketilstöðum, Suðr M. nr. 29), Oddagerði (sst.),
Berg (hjál. frá Egilsstöðum, sst. nr. 24), Glúmstaðir (í
Eiðahr.), Uxagerði, Núpsgerði, Flatagerði, Dalshús (alt í Eiða
hr.), Hurðarbak (hjál. frá Hreimstöðum, nr. 180),
Guðrúnar-staðir, Hrúgustaðir, Hrafnkelsstaðir, Arasel (hjál. frá
»Gagn-stöðum«, nr. 197), Grænmór (í Hóls landi, nr. 198), Skálanes,
Kollugerði, Gunnhildarsel, Gerði, Sel í Norðurdal, Hólstaðir
(= Kolstaðir við Selstaði, nr. 254), Grænutóttir, Garðar,
Kot-hús (hjál. frá Firði, nr. 249), Borg (á Dalatánga), Nafar, —
(Suðr Múlas.), Götutættur (hjál. frá Skorrastað, nr. 93),
Efsta-gerði og Miðgerði (sömul), Ásmundarstaðir (hjál. frá Hólum,
nr. 100), Loptsgerði (hjál. frá Skálateig, nr. 97), Gjögur (í
Neslandi), Márstaðir (í Viðfirði), Þorljótstaðir, Fifustaðir,
Garð-ar (hjál. l’rá Stóru Breiðuvik, nr. 121), Bakki (hjál. frá
Eski-firði), Refstaðir, Einarsgil, Grenjaðarstaðir, Þorkelssel,
Pisju-bakki (e. -ar; svo í J).

Á þessum nöfnum er ekki sjerlega mikið að græða í
viðbót við það sem áður er skráð. ]?ó er sumt ekki
ómark-vert. Stöku nöfnum hef jeg skipað á sinn stað. Mart af
þeim »seljum«, sem Ólavíus telur, eru ef til vill alls ekki
byggö ból.

Eins og af mörgum nöfnum má sjá hjer að framan hafa
bæjir skifst (eða tveir bæjir frá öndverðu verið) og hafa báðir
sama nafn; verður þá að greina þá hvorn frá öðrum með
einhverju, og er það gert einkum með því að tiltaka afstöðu
þeirra hvors við annan, með orðunum »efri — neðri«, »eystri

(austari) — vestari«, »nyrðri — syðri«, eða »austur–vest-

ur«, »norður-— suður-«; en oft eru »mótsetníngarnar«
dálít-ið öðruvísi orðaðar, t. d. »eystri — ytri (= vestari)«, svo á
suðurlandi, »syðri — ytri« (= nyrðri)« á norðurlandi, þar sem
firðir liggja i suður og norður; þó er auðvitað mótsetníngin
»ytri — innri« lika tið. — Alkunnur er munurinn á »fremri«
á norðurlandi og annarstaðar; þar merkir »fremri« inn á við
til fjalla (»framm til fjalla«), en annarstaðar út til sævar.

Afbakanir nafnanna gæti gefið tilefni til ýmsra athugana,
en þær eru þegar að mestu leyti skýrðar. Þær stafa frá
stytt-íngum (sjá einkum siðasta flokkinn) eða frá »latmælum« (r í

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0594.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free