- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
583

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

bæjanöfn á íslan’di.

583

eignarfalli slept, s stundum líka, sem þó er undarlegra, en
það er vafalaust svo; svo er og a mjög oft slept, einkum á
undan li). Það sjest og á sínum stöðum, hvernig
fleirtölu-myndir geta breyst (-ir, -ur) og hvernig kynið getur líka
breyst (kvennkyn — karlkyn).

Þess skal að lyktum getið, að þar sem í þessari "ritgjörð
er »stór — litli« og því um líkt sett á eftir nafninu, er það
í daglegu tali vanalegast haft á undan því.

Leiðrjettíngar og viöaukar.

Við 7ieM»-nöfnin (á bls. 420) má bæta við Uppheimar í XVI (sem
Olavius hefur).

Fyrir SiUarabúðir (á bls. 428) sýnist Olavius að hafa
»Svarta-húðir«, en nafnið er vist ekki fulláreiðanlegt.

Við staöir-nöfnin má bæta (frá Olavius) Brúnklukkustaðir i XVI,
G-eirhildarstaðir i XVII. — Skröflustaði (á bls. 434) kallar Olavíus
Skriflu- og má vera það sje rjettara. — Braflastaði (bls. 430) nefnir
Olavius og í XV. — Brak- (bls. 436) skrifar 01. Brack-.

Við perði-nöfnin má bæta (frá Olavius): Káragerði, Steinstaðag.,
Skyrg. — öll í XVII. Sömuleiðis Lambhúsgerði í VI.

IJar sem jeg á bls. 464 ber »hegurð« saman við xfegurð1:, á það
aðeins við hina ytri mynd nú.

Á bls. 468 les’: Patrons- í 14. 1. og eins neðár á siðunni, fyrir
Patrans-.

Ássel (bls. 476) hefur Olavius og i XV.

Jökulkelda (bls. 509 ). 8 tvisvar) les: Jökla- (svo Fóstbr. og DI
V; Jökuls- liefur Flateyjarb.; en iJökulkelduskóguri. finst i DI IV).

fað sem stendur á bls. 529 um merkingu orðsins bjalla fellur
niður. Próf. Þ. Tlióroddsen hefur skýrt mjer frá, að orðið merki kúpta
hæð (fell).

Bls. 5229 a. n. les Dæli. — Bls. 532 falli »Saurhóll XI« úr.

Ostvaðs- (bis. 552. 554), er það og afbakað úr Odds-, eins og
Osthvammr úr Odds- (bls. 525)?

Skammstafanir: v.l. merkir »afbrigði« (afbrigðismynd), líka
kallað »eða-mynd«; v. = vantar; e. = eða; L = Landnáma.
Sviga-tolur, t. d. »V (2)«, merkja að bæjarnafnið, sem á undan stendur, komi
svo og svo oft fyrir (i sömu sýslu); þegar svo þar á eftir stendur:
»’)« eða »’) . . . 2)«, merkir það, að »einn« af þeim sje nefndur það
«ða það, eða »annar«.

Að lyktum skal þess getið, að jeg hef af ásettu ráði haft
forn-legri rithátt á sjálfum nöínunum (í nafnatölunum) en í hinu.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0595.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free