- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
617

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

SÖGUÖLDIN.

617

barðist ásamt Guðleifi Guðlaugssyni við Gyrð son Sigvalda
jarls í Meðalfarssundi, milli Fjóns og Jótlands. Er svo að
sjá sem 3?órólfur hafi um hríð verið í förum og komið með
vörur út á Eyrum.1)

Bjarni Herjólfsson hjetannar farmaður af Suðurlandi,
ef var uppi um sama leyti sem forolfur. Herjólfur faðir
hans bjó á Drepstokki á Eyrum, milli Einarshafnar og
Ós-eyrarness.2) Bjarni fór utan ungur að aldri og varð gott til
’jár; eignaðist hann skip og fór milli landa. Siðasta
vetur-inn, sem hann var í Noregi, fór faðir hans til Grænlands
•neð Eiríki rauða (um 986) og nam þar land á Herjólfsnesi.
Þá er Bjarni kom út á Eyrum um sumarið og spurði að
faðir hans hefði farið til Grænlands um vorið, hjelt hann
þangað. Á leiðinni fengu þeir um hríð norrænur og þokur;
°g segir sagan, að þeir hafi sjeð ókunn lönd skógi vaxin.
Að lokum fundu þeir Grænland og tóku land á
Herjólfsnesi.-Um árið 1000 fór Bjarni til Noregs: sagði hann þá frá
lönd-þeim, sem hann hafði sjeð, og segir ein sagan, að
Leif-Ur hafi þá farið að leita landa þessara. Hvað satt er í
sög-þessum, er nú eigi hægt að segja með vissu, en eigi
er það svo ólíklegt, að Bjarni hafi sjeð ókunn lönd á leið
sinni til Grænlands, þótt margt sje eflaust óáreiðanlegt i
Grænlendingaþætti um fund Norður-Ameríku.8)

Á Norðurlandi er getiö um nokkra farmenn á þessum
arum. Má fyrstan þeirra nefna Steinólf Arnórsson. Hann
var eyfirðskur, sonur Arnórs rauðkinns farmanns, sem fyr
er nefndur, og hafði veturvist í Eyjafirðinum, er hann kom
til landsins. Hann var veginn i Möðrufelli af Arngrími
Porgrimssyni, frænda sinum (um 983)/1)

Vigfús Viga-Glúmsson var mikill farmaður. Hann
var mörg ár í förum og ýmist i Noregi eða á Islandi. Hann
mun fyrst hafa farið utan um 980. Hann barðist með
Há-koni jarli í Hjörungavogi (um 986), og nokkrum árum siðar
getur hans aptur hjá Hákoni jarli (um 993—994). Hann barð-

J) Ldn. 80; Hksb. 24; Eyrb. 64/119; Nj. 119/609, 139/747. 2)
Kk-’Und. Isl. I, 177—78. 9) Grænl. þ. 52-56 (Flat. I, 430-432,
538-Gustav Storm ætlar að alt um ókunnu löndin sje markleysa,
befur fært góð rök að því í »Studier over Vinlandsrejserne",
Aar-Ser f- n. Oldkk. 1887 bls. 308-313. ") Glúm. 20-21/57-59.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0629.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free