- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
641

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

SÖGUÖLDIN.

641

fall Eiríks blóðaxar (954). Egill spurði þá að Arinbjörn væri
kominn til Noregs og hefði fengið veislur sínar og eignir;
langaði hann þá til að finna hann. Einnig segir sagan að
hann vildi ná fje því, er hann vann, þá er hann feldi Ljót
binn bleika, berserk einn og hólmgöngumann, í fyrri ferð
sinni. |>á átti hann og fjár að gæta, þar sem voru jarðir
hans í Sogni og á Hörðalandi. Með Egli fór nú Önundur
sjóni Anason, sem fyr er nefndur. Egill hafði látið gjöra
langskipssegl mjög vandað, og gaf það Arinbirni og fleiri
góðar gjafir. Egili náði eigi jörðum Ljóts hins bleika, þvi að
þær höfðu fallið undir konung. En hann notaði tækifærið til
þess að fara enn í viking með Arinbirni og afla sjer fjár á
þann hátt. Kaupskip sitt og vörur ljet hann á meðan flytja
austur í Vík og var hann þar hinn annan vetur hjá
Þor-steini Þórusyni, systursyni Arinbjarnar. I utanferð þassari fór
Egiil sendiferð austur á Vermaland. Það var hættuför mikil,
sem hann fór fyrir Þorstein í erindum konungs, en Egill
vann sigur á öllum fyrirsátum. Sumarið eptir fór Egill til
ís-lands með hlaðið skip sitt vörum.1) Petta var fjórða og
síð-^sta utanferð Egils, enda var hann nú töluvert yfir fimmtugt.

Af engum bónda, sem utan fór, er sagt svo sögulega og
itarlega sem af Egli Skallagrímssvni. Par var mikið sÖguefni
sem deilur hans voru og öll vígaferli og viking á utanferðum
hans, enda hefur sá, sem sögu hans hefur ritað, kunnað að
fara með það, og er mestur hluti sögu hans um það.

En nú skal nefna aðra bændur, sem fóru utan á eigin
skipum.

íórður dofni Atlason i Traðarholti i Flóa keypti skip
1 Knarrarsundi og vildi heimta arf sinn í Noregi. Hann var
Þá

ungur að aldri, 22 ára, en hafði kvongast fyrir þremur
árum. Hann Ijet i haf og spurðist ekki til hans síðan (um
«39).a)

Um 961 bjuggu þeir mágar Porgrimur JPorsteinsson
á Sæbóli og Porkell Súrsson að Hóli í Haukadal skip sitt,
sem þeir höfðu kastað eign sinni á eptir fall eigendanna,
Norðmanna tveggja, og fóru til Noregs. Það sama ár rjeöst
Gisli Súrsson í kaupferð með Vjesteini mági sinum, sem fyr
€r sagt. Þeir Þorgrimur fóru á fund Háralds konungs grá-

’) Eg. 246-280. Ldn. 305 -306; Fló. 127.

41

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0653.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free