- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
659

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

SÖGUÖLDIN.

659

ríka, en það getur varla verið rjett. Síðan á hann aö hafa
veriö þrjú sumur í hernaði, i fjelagi með vikverskum manni.
feir herjuðu í austurveg, en um veturna voru þeir í
Dan-mörku. Þá fjekk Björn færi á að hefna sín á 3?órði
Kol-heinssyni. Eptir það fór hann til Noregs á fund Olafs
kon-ungs Haraldssonar og gjörði hann um mál þeirra Pórðar. Næsta
vetur var Björn í Víkinni, en tvo hina næstu með Ólafi
konungi. Eptir það bjó hann skip sitt til Islands. Hann hafði
eignast það og mikið fje í hernaði, og kom hann út á því
í Hrútafirði urn 1019.1)

Kári Sölmundarson tók sjer far á Eyrum ineð
Kol-beini svarta 1013. Hann var þá að eltast við brennumenn.
Er hann hafði drepið Gunnar Lambason í Orkneyjum og Kol
forsteinsson á Bretlandi (Wales), gekk hann suður og þá
lausn og fór hina vestri leið um Frakkland. Hann tók skip
sitt á heimleiðinni í Normandí segir sagan, og sigldi norður
Ur" sjá til Dofra á Englandi. Paðan sigldi hann vestur um
Bretland, og svo norður með Bretlandi og norður um
Skot-’andsfjörðu, og ljetti eigi fyr en hann kom norður í
Þras-vik á Katanesi til bónda, er Skeggi hjet. Þá skilaði hann
þeim Kolbeini svarta og Dagviði bónda í Friðarey skipi þvi,
sem hann hafði fengið hjá þeim, og var um veturinn á
Kata-nesi. Sumarið eptir fjekk Skeggi Kára byrðing og hjelt hann
til Islands við 18. mann- feir urðu siðbúnir og höfðu langa
útivist, og brutu skipið i spón við Ingólfshöfða, en menn
kom-ust af.2)

Eyjólfur í Ólafsdal við Gilsfjörð og Þorgeir hóflevsa,
fóstbróðir hans og frændi, fóru utan i Grímsárósi og voru
utan eitt ár. ]?eir keyptu skip í Noregi og hjeldu þvi til
Is-lands (um 1024—1025).3)

Af öllu því, sem hjer að framan hefur verið talið, er
augljóst, að margir íslendingar á söguöldinni hafa átt haffær
skip, svo að enginn tilfinnanlegur skortur hefur þá verið á
^aupskipum á íslandi. Sumir fengu skip í arf eptir feður
sina, en fleiri munu þó hafa keypt skip eða eignast þau á
annan hátt, annaðhvort utanlands eða innan. Pá er islenskir

’) Bjarn. 2/5-6, 4/9-11, 5/12—13, 8/20, 10/24; Flat. III, 244.
2) Nj. 152/872, 154/876-877, 155/880-883, 158-159/904-909. s) Fóst.
58-60.

42*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0671.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free