- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fjorða Bindi /
847

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

sturlungaöldin.

847.

visu er þetta eigi fullnægjandi sönnun fyrir því, að
íslend-mgar hafi átt skip þetta, eða skip þessi, ef um fleiri er að
rseða, en það er liklegt, nema því að eins að norskir
kaup-menn hafi siglt beint af íslandi til Englands.

IV. íslendingar tóku sjer far milli landa.

Um margar hinar þýðingarrnestu utanferðir Islendinga á
Sturlungaöldinni hefur verið ritað allrækilega áður, og má
vísa til þess.1) Til þess að spara hjer rúrn, skal því farið
heldur fljótt yfir sögu, og flestar utanferðir íslendinga taldar

stuttlega.

forvaldur Snorrason i Vatnsfirði tök sjer far í skipi,
er uppi stóð í Dögurðarnesi 1201, og var utan einn vetur.2)

Guðmundur Arason biskupsefni fór utan i Eyjafirði
öieð Bótólfi stýrimanni 1202, og með honum Hrafn
Svein-bjarnarson frá Eyri, Tómas fórarinsson, Þórður
Vermundarson, Eyjólfur Snorrason, Ivar Jónsson,
Grímur Hjaltason múnkur, Erlendur prestur, Bergur
(prestur) Gunnsteinsson, Þorsteinn Kambason,
Guð-toundur prestur forin óðarson, Brandur Dálksson,
^jetur Bárðarson og Snorri bróðir hans, Höskuldur
Arason og Kollsveinn Bjarnarson, alls 15 fylgdarmenn
°g voru þrir þeirra með Hrafni. í Hrafns sögu segir, að 20
íslenskir menn væru á skipinu, en þar eru eigi aðrir
fylgdar-menn nafngreindir en menn Hrafns. Þeir ljetu út 14. júli;
hrakti þá suður undir írland og Skotland, og komu þeir við
1 Suðureyjum, en til Noregs um haustið, og voru i Niðarósi
URi veturinn. Guðmundur Arason var vígður af Eiriki
erki-biskupi 13. april 1203 og fóru þeir Hrafn til íslands um
surnarið.3)

Jón murtur Snorrason tók sjer far í Hvitá með
tveimur þjónustusveinum, Oddi og Valgarði
Guðmundar-syni, 0g Markús Þórðarson úr Bæ 1229. Jón var hjá

l) Utanstefnur og erindisrekar útlendra þjóðhöföingja á
Sturl-^gaöldinni. Timarit Bókmentafjelagsins 1899 og 1900. 2) Hs. Sturl.8
288-89, Bps. I, 655, sbr. Ann. IV árið 1201. s) Hs. Sturl.s II,
290-92, Bps. I. 562—64; Páls s„ Bps. I, 136; Guðm. s„ Bps. I, 481—85,
Sturl- I, 267—71, 297; Fms. IX, 3, 64; Eirsp, 204; Ann. I, HI, IY, V".

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:54 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/4/0859.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free