- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
42

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

42

fjölmóður

sa.fn v

þá vera kominn,
þó meðlæti nóg
af mönnum hefði;
með kapteina vitund
eg komst ur skipi,
harðar þó eftir
hefndir urðu.

77. Geymdi svo guð mig
og góða vini,

að ekki skaðræði
af þeim fengum1);
þeystu i burtu
þrjú skip síðan,
en það stærsta
eftir dvaldi.

78. Sá vildi2) plundra ’
páfans vegna,

út þó með sér
ungt fóik taka
og kenna láta
katholisk3) fræði,
setja til sæmdar
í sinu landi.

79. Báðu mig ráða
búendur sveitar,
svo að afstýrðist4)
áform þetta;
þeim voru seldir
sauðir þrjátíu;
allt friðstiiltist,

og svo skildum.

80. Á þriðja vorinu6)
það var tíðinda,

að hröktust úr hafis
hvalfangsbátar,
lágu [tveir tepptir6)
þar til voru komnir
heimskir sjóþrælar
úr héruðum öðrum.

81. Létust vilja drepa
drengi spaka,
gera launmorð úr,
sem lymskir plaga7);
mundi svo frægðin
fljúga um landið

og það afreksverk
uppi vera.

82. Með hábrauki
hófu bardaga
þrjátiu landsmenn
um þrettán hina,
en þeir mannlega
móti tóku,

svo að fólar flýðu
á fjöll og dali.

83. Höfðu skúmar tveir
skemmdir fengið

og svo hrófnað
hinir af grjóti,
yfirmann báta,
Azcentius,

1) fengu, A. 2) vill, B. 3) catolizku, B. 4) af slægist, B.

5) vori, B. 6) tvö eftir, B. 7) Hér frá aftur I 90. erindi: «fraraan

úr liafl« vantar I A, og er par útfyllt eftir B. með hendi Páls

stúdents Pálssonar.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0286.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free