- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
129

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

NR. 6

’ í HJALTADAL

129

sé 40 feta löng (20 álnir) og hér um bil 17 fet (87*
alin) á breidd að innanmáli, en kórinn (byggingin
austur úr kirkjunni) 12 feta (6 álna) langur og svo
breiður. Ekki ber þó þessum málum saman við þau,
sem finnast, ef mælt er á ílatarmyndinni af kirkjunni
og kirkjugarðinum1). Par reynist, að kirkjan sé að
utan-niáli tæpar 20 álnir á lengd2) og 8 álnir á breidd8), en
kórinn reyndist, að utan mælt, (i álnir á lengd4), en á
breidd G1/^ alin5). Manni er vitanlega skapi næst að
trúa ilatarmyndinni, þó að vel mætti efa hana vegna
þessa ósamræmis6). Hér er þá kirkja, sem að meðtöld-

ar ineö 16 tilraunagröplurp, eptir niælingum á kortinu hver um
’h alin á hvern veg, og útgrepti algjörðum 2 tópta (kirkjutóptin
°g búðartópt). Það verður því með engu móti sagt, að þeir,
er rannsökuðu, hafi gáð af sér allan efa, heldur þvert á móti.
Pálmi yfirkennari Pálsson hefir og að sögn hans verið búinn
að grafa upp kirkjutóptina löngu áður en Finnur og Bruun
komu til skjalanna.

1) Sjá Á. /’. F. F. 1908, mynd VI og töflu XIII, er ritgjörð
Þessari fylgir.

2) P. e. um 40 fet; innanmálið er lS’/a alin eða 37 fet.

3) P. e. 16 fet; innanmálið er 7 álnir eða 14 fet. Ilér skeikar
Þvi annaðhvort frásögninni eða myndinni um l1/» alin (3 fet).
Flatarmynd Gásakirkju sést á töflu XlIIb hér fyrir aptan.

4) P. e. 12 fet; innanmál 5*/» alin eða 11 fet.

5) P. e. 13 fet; innanmálið ö’/a alin eða 11 fet. Hér skeikar
aPtur annaðhvort myndinni eða frásögunni.

6) Ástæðan til að petta er sagt hér er meðfram það, að
haegt er að sjá það á mörgum af mælingum þeim, sem
höfuðs-Niaður D. Bruun heflr gert á fornfræðarannsóknarferðum sinum
Utn landið, að þær eru ekki gjörðar með mælingaverkfærum,
heldur mældar með þvi að slyefa það, sem mælt liefir verið,
eöa einhverri annari handahófsmælingu. Að aðferð þessi sé
ó-hafandi sakir óáreiðanlegleika, þarf varla að taka fram. Viða um
r’t Bruuns rekst maður á mál, sem eru »cirka« og »omtrent«
eöa svo ákveðin sem »3 á 4 Fod«, og getur það ekki komið
fyrir, ef nákvæm mæling með þar til gjörðum verkfærum hefir

farið fram. Sumstaðar er og mælikvarði bæði i fetum og
skref-um og mundi það helzt benda á, að málin væri skrefuð. Hér

mun því komin orsökin til ósamræmisins milli mynda Bruuns
°g orða.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0525.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free