- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
161

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

NR. 6

’ í HJALTADAL

161

Brown þetta i sambandi við kirkjuna i Silchester, sem
áður var með vesturkór, og hina fornu dómkirkju i
Kantaraborg, sem bæði var með vestur- og austurkór,
og má af orðum hans ráða, að hann setur
vesturkór-inn á þeirri kirkju í samband við orientatio hennar.
Á öðrum stað*) leiðir Brown óyggjandi rök að þvi, að
eystri kórinn á hinni fornu engilsaxnesku dómkirkju i
Kantaraborg hafi verið ýngri heldur enn vesturkórinn,
og sannar það fyllilega að kirkjan hefur orðið tvikóruð
af því að hún var orienteruð, enda vísar Brown um
leið til þess, sem hann hefur sagt um kirkjuna i Lydd.
Þó að hann þarna tæpi á því, virðist hann samt ekki
hafa árætt að staðhæfa það, að austur- og vesturkórar
á sömu kirkju ættu rót sína að rekja til orientationar2).
En þvi fer svo fjærri, að austraðar (orienteraðar)
kirkj-ur þekkist hvergi nema á Englandi og Þýzkalandi, t. d.
er sunnan úr Afriku ágætt dæmi, þar sem er
kirkju-rústin i Orleansville i Aigier. Var kirkjan kend við hinn
saela Repartus biskups) (Basilica de Repartus), og var
hún bygð árið 252 eptir Krist4), Kirkjan er með
austur-°g vesturkór, og stendur svo vel á, að menn vita hér
Ut*i bil nær austurkórinn kom til sögunnar. Repartus
hiskup dó 403, og var skömmu síðar tekinn i
dýrlinga-tölu, Og austurkórinn bygður um leið, og var helgur
dómur hans settur upp þar á háaltarið, eins og enn er
gjört. Nú eru kirkjur orienteraðar á dögum Bonifaciusar
Páfa, eða á árabilinu 413—422, og verður þvi ekki

1) Arts II, 261—262. 2) Hinum ágætu fræöimönnum Brown
og Ferguson ber ekki saman um kórana á dómkirkjunni fornu
í Kantaraborg; Brown segir vesturkórinn eldri og rökstyöur þaö,
en Ferguson slær þv( órökstutt fram, að kórarnir séu jatngamlir,
°S? verður pvi að trúa Brown. En i pvi eru þeir samtaka að
hafa ekki veitt uppruna tvíkóraðra kirkna eptirtekt, þó Brown
reyndar virðist finna pað hálfgjört á sér, án þess beint að setja
Það fram. Stafar petta af pví, að pað hetur verið rikt i þeim að
fyrirbrigðið væri hreint byggingarlegs eðlis, en ekki, eins og það
í raun og veru er, lítúrgisks eðlis. 3) Pessi dýrlingur finst ekki
1 dýrlingaskrá kirkjunnar (Martyrologium). 4) Kugler I, 372—373.
Ferguson I, 509—510.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0557.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free