- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
381

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

3>JR. 6

í HJALTADAL

381

uli: á eða með skákross1). Míkael höfuðengill: spjót eða
sverð. Tómas erkibiskup: sverð stendur í höfdi bans.
Laurentínus píslarvottur: með rist2) eða logandi
dalma-tíku. Marteinn biskup: með sverð eða gæs eða skiptum
kufli eða riðandi3). Katrin mœr og píslarvottur: hjól og
sverð4). Magnús Eyjajarl: sverð5). Cecitia mœr: stendur i
katli; sár á hnalcka; leikur á organ (á síðari öldum).
Blasius biskup: ullarkambur; tvö krosslögð kerti. Páll
postuli: sverð eitt®); jafn vel tvö. Stephán frumvottur:
steinar. María Magdalena: smyrslabuðkur. Barlam postuli:
hnífur; ber afflegna húð sina á handlegg. Jakob postuli
eldri: pilagrímsbúningur eða sverð. Margrét mœr: dreki
og sverð. Agatha mœr: töng og eldberi. Anna móðir
Mariu: sýnd með Maríu og Jesú (mettercia) 7), stundum
berandi Maríu og María Jesúm s). Augustinus
kirkjufað-ir: hjarta með eina eða tvær örfar í gegnum. Clemens
páfi.-akkeri. Sebastianus píslarvottur: nakinn, bundinn við
staur, gegnstunginn með örfum, stundum riðandi með
örfar í hendi. Agnes mœr: lamb. Ambrosius biskup:
bí-flugnabú og svipa. Barbara mœr: guðslíkamahús; sverð.
Benedikt ábóti fjrá Nurcia): bikar og i naðra, eða brotin
krús. Cosmas og Damianus pislarvottar: meðalaglös og
læknisáhöld. Dominicus píslarvoUur (Africanus): stjarna
á enni eða brjósti. Egidius ábóti (Gisli): hind. Dionysius
píslarvottur: höfuðlaus; ber höl’uðið í hendinni. Oallus
ábóti: bjarndýr. Germanus pislarvottur: ekkert. Gervasius
& Protasius píslarvottar: Gervasius með kylfu eða
ham-ar, Protasius með sverð. Gregorius páfi: dúfa á öxl hans.
Guðmundur biskup: ekkert. Hieronymus kirkjufaðir: ljón9).
Lúkas guðspjallamaður: vængjaður uxi. Mauritius & socii:
blakkur riddari með fána og sjö stjörnum i hendi.
Mattheus postuli: vængjaður maður (guðspjallamerki),
eða atgeir. Ellefu þásund meyjar: örvar. Lucia mær: ber

1) Þjóöm. ísl. 2441. AM. 646, 4to. 2) Svo á Grundartabúlunni
í þjóömenjas. Dana. 3) Á Mööruvallatabúlunni í pjóömenjas. ísl.
•6430. 4) Pjóðm. ísl. 4333. 5) Pjóðm. ísl. 2027. 6) Á
Reynislaða-brikinni. Pjóðm. ísl. 1064. 7) Pjóðm. ísl. 2027, 2069. 8) Svo á
myndinni á Hóiakórkápunni. 9) Mynd hans á Hólakórkápunni.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0777.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free