- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fimta Bindi /
395

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

3>JR. 6

í HJALTADAL

395

aðardal 1525og postulaklukkur á Hólum, en
Lauren-tius biskup lét flytja þær norður á Möðruvelli2).
Klukk-ur drógu og stundum nafn af gefandanum t. d.
Péturs-nautur, Árnanautur3). í þjóðmenjasafninu eru til
nokkr-ar klukkur frá því fyrir siðaskiptin. Hóladómkirkja atti:

1525. 1) Klukkur 12 uppi í stöplinum, 1 kólflaus niðri.

2) Smáklukkur 7.

3) Klukkur 3 kólflausar í skrúðhúsinu.

1550. 1) Klukkur stórar 7.

2 )–minni 4.

3) Smáklukkur 7.

4) Smábjöllur 3.

5) Klukku stóra, Jónsklukku 4).

6) Mariuklukku stóra, átti kirkjan sjálf til
bennar koparinn4).

7) Klukkur tvær stórar nýjar5).

8) Klukku eina litla5).

Klukkukostur fyrir 1525 hefur óefað verið nægur,
þvi dómkirkjan gat á dögum Laurentiusar lagt
Möðru-völlum til að minsta kosti 7 klukkur. í lýsingu á útför
Guðmundar biskups6) sést að kirkjan hefur átt margar
klukkur, minst 5-6.

11.) Utanum hinar margvislegu eigur kirknana þurfli
auðvitað hirzlur, enda gjörir skipan Eilifs og Jóns ráð
fyrir að hver kirkja eigi læsta hirzlu’). Aðallega eiga
kirkjurnar kistu undir messuföt, og auðséð er á AM.
266, 4to að það er einasta hirzlan, sem búist er við á
kirkjum, þvx þar segir (bls. 2) að á skírdag skuli láta
sakramentið «hreinlega í messufatakistu eða
alma-rium, ef til er«. Messufatakista8) og messuklæðakista 9)
eru algengustu heitin; sjaldnar er nefnd skrúðakista10)
og einu sinni skrúðastokkur"). Eru þessi ilát nefnd

1) D. I. IX, 333. 2) B. S. I, 858. 3) D. I. I, 472. 4) Þetta er
önnur þeirra klukkna, sem biskup Jón lagði til, sjá bls. 59. 5)
»Við Ós« þ. e. í kirkjunni við Kolbeinsárós. 6) B. S. I, 585-6.
7) D. I. II, 518. 8) T. d. D. I. II, 359. 9) T. d. D. 1. II, 428. 10)
T. d. D. I. III, 160. 11) D. I. V, 262.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/5/0791.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free