- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Sjötta Bindi /
51

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

51 VÍNLA.NDSFERÐIRNA.R 46



Sainuel, samkvæmt arfleiðsluskrá konu sinnar, Þorfinni
minnismerki i borginni Philadelphiu á Vinlandi, smiðað
af íslenzkum myndasmið, Einari Jónssyni frá Galtafelli.
Stendur likneski Þorfinns, steypt úr bronzi, á
minnisvarð-anum, en framan á hann er sett nafn Þorfinns og ártölin
1003—1006, er hann dvaldi á Vínlandi. Enginn mun þó
hafa haldið þeirri skoðun fram, að Þorfinnur hafi komið
þangað, sem Philadelphia er, eða að Hóp hafi verið
einmitt þar. Hóp er ekki fundið enn, svo víst sje og
viðurkent, ekki Straumfjörður heldur, nje aðrir þeir
staðir, sem nefndir eru í ferðasögu Porfinns.
Rann-sóknunum verður að halda áfram, og jeg vil taka undir
með þeim Finni Jónssyni og Halldóri Hermannssyni:
Rannsóknirnar þurfa hjer eptir, meira en átt hefur sjer
stað hingað tii, að fara fram á þeim slóðum, þar sem
ferðin virðist hafa verið farin, og á þeim stöðum, þar
sem ætlað verður, að þeir Porfinnur hafi dvalið.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/6/0069.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free