- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Sjötta Bindi /
57

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STL’RLU ÞÓRÐARSONAR

57

liitt er mála sannast, að frásögnin virðist rituð eftir
sögu sjónarvotts. Nú virðast engir Skagfirðingar hafa
verið j)arna staddir, eða jieir menn, sem eru annars
taldir heimildarmenn Gizurar sögu. Hinsvegar voru
jjeir Guttormur Þórðarson, hróðir Sturlu, og Þorgils
skarði, bróðursonur jíeirra, i flokki Gizurar. Þeir höfðu
verið í gisling hjá honum um veturinn, þeir voru i
Tungu, j)egar Gizur fékk njósnina, og j)eir riðu með
honum i Skálholt. Það er j)vi ekki einungis liklegt, að
j^eir hafi verið heimildarmenn Sturlu um j)að, sem
seg-ir frá flokki Gizurar, heldur beinlinis ósennilegt, að
hann hafi ekki haft fregnir af j)eim. Smágrein i
niður-lagi 160. kap., er BMÓ telur vera úr Gizurar sögu,
sann-ar beinlinis, að frásögnin sé frá þeim komin: „Þeir
Gutt-ormr ok Þorgils skarði bfðja Gizur orlofs at vera eigi i
bardaga i móti frændum sínum; j)at lofaði hann þeim,
en fekk vápn j)eira sinum mönnum, en j)eir ganga í
kirkju."1) Frá j)essu hefði vafalaust ekki verið sagt i
skagfirzlcri sögu um Gizur, en eðlilegt i sögu eftir Sturlu
Þórðarson.

Það eru þvi engin rök eða heimild til j)ess, að slíta
þessar frásagnir úr samhengi eða visa þeim til sætis i
sérstakri sögu. En auk j)ess má færa á j)að sönnur, að
öll frásögnin er órjúfandi heild.

Um fyrri greinina (i 159. kap.) er það að segja, að
hana má ekki með nokkuru móti vanta i Islendinga
sögu. Væri henni kippt í burtu, yrði ekki skilið, hvers
vegna Gizur var í Skálliolti og Órækja þurfti að sækja
l)ar að honum. Sama máli gegnir um síðari greinina,
njósn Auðunar kolls og viðbúnað j)eirra Gizurar. Til
þess að fallizt verði á skoðun BMÓ, verður að leiða að
því fullkomin rök, að frásögn Islendinga sögu hafi
ver-ið önnur en þessi. En ])að verður ekki gert, heldur má
sanna, að j)að er einmitt þessi frásögn, sem hefir staðið
bar i upphafi.

1) Stur].3 I, 561—562. Þorgils saga skarða segir, að liann væri

i Uirkju, þvi að Gizur vildi ekki, að hann væri i bardaga, Sturl. II,

138 (221. kap.).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/6/0143.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free