- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Sjötta Bindi /
17

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM ÍSLENDINGASÖGUR

287

Grímr cv Helga Ingjaldsdóttir

Porkell

I

N
(N«?)

Porvaldr

lngjaldr

Porvaldr, er söguna sagði

Með þessu móti irði Þorvaldr sá, sem söguna sagði,
5. eða 6. maður frá Grimi og hefði þá verið uppi um
1200 eða jafnvel um 1230, ef tveir liðir væri úr feldir.
Nú er líklegt, að Droplaugarsona saga sje einmitt færð
i letur á fyrra helmingi 13. aldar, og kemur þetta þvi
ágætlega heim, hvort sem Þorvaldr er lijer nefndur
sem heimildarmaður söguritarans eða sem höfundur
sögunnar.

Merkilegt er það, að um miðbik 12. aldar var uppi
maður, Ingjaldr að nafni, sem nokkrar likur eru til,
að liafi verið kominn af Grimi Droplaugarsini og sje
jafnvel sami maðurinn og sá, sem talinn er i
ættar-tölunni, faðir Þorvalds. Um 1225 var með Guðmundi
biskupi Arasini prestur, sem lijet Ketill Ingjaldsson.
Guðmundar saga Arngrims ábóta segir frá þvi, að
Guð-niundur biskup sendi þennan prest til Róms á fund
Páfa í erindum sínum, þvi að liann átti þá í stórmælum
°g var firir sökum hafður af erkibiskupi. Katli tókst
vel ferðin.1) Á siðustu æfiárum Guðmundar biskups
(1234—7) þjónuðu honum klerkar tveir ungir, Þorkell
sonur Ketils prests Ingjaldssonar, sem fir var nefndur,
°g Helgi, sem Guðmundar saga telur bróðurson
Þor-kels, og liefur hann þá verið sonarsonur Ivetils
Ingjalds-sonar.2) Þorkell þessi dó mjög garnall semprior á Munka-

1) Bisk. II, 121—125. Dipl. Isl. I, 516. — 2) Bisk. I, 550 og 584—
585, II, 146—147 og 157. Sturl.3 I, 41515, 4882" og 4905. Á bls. 488"
segir i Sturl., að Helgi bafi veriS bróðursonur GuSmundar biskups, enn
l>aS getur ekki veriS rjett, þvi aS GuSmundur átti ekki nema 2 bræSur
0fí hvorugur þeirra komst af barnsaldri, enda mundi bróður biskups

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/6/0291.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free