- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Sjötta Bindi /
156

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

90

UM ÍSLEN’DINGASÖGUR 156

var mörkuð á tjald eitt. Hjer er „Þormor" (svo lidr.)
ritvilla firir Þorfiðr, eius og sjest á sainanburði við elstu
Ólafssöguna, sem hefur sömu söguna, enn eignar visuna
Þorfinni munni, öðru skáldi konungs,1) og samhljóða
elstu sögunni er Flat. III, 244. bls. Helgisagan (90. k.)
eignar og Þormóði visuna „Þora mun ek þann arm
verja", enn Heimskringla og Fagrskinna og allar aðrar
Ólafs sögur, þar á meðal Ólafs saga i Flat., eigna hana
Haraldi harðráða, og mun það rjettara. Þó getur verið,
að Ólafs saga hin elsta liafi i þessu verið samhljóða
helgisögunni. Aðrar greinar um Þormóð i helgisögunni
eru þessar: í 83. k. segir liún frá því, að Þormóðr og
fleiri af konungsmönnum liafi troðið niður akur firir
bónda i Veradal, Þorgeiri að nafni, sem bauð Ólafi
kon-ungi heim. Flat. getur bæði þess, að konungsmenn liafi
troðið akur firir Þorgeiri — þá sögu hefur Flat. eftir
Heimskringlu2) — og lika þess, að Þormóðr og fleiri hafi
troðið akur firir ónefndum bónda i Veradal — sú saga
er sammæðra við söguna i helgisögunni — og
hvort-tveggja er auðvitað frá upphafi sama sagan. Snorri segir
hana aðeins á einn hátt, dálitið öðruvísi enn helgisagan,
og er munurinn fólginn i þvi, að Þormóðs er ekki við
söguna getið hjá Snorra, og að skemdin á akrinum
gef-ur tilefni til jarteinar Ólafs konungs, hann lætur
akur-inn ná sjer aftur. Flat. tekur upp báðar þessar
mis-sagnir sem tvær sjerstakar sögur.3) I hinni sjerstöku
Fóstbræðra sögu í Hb. (M tínd) er ekkert þessu líkt, og
virðist sagan þvi vera upphafleg i Ólafs sögu, enn ekki
eiga heima i Fóstbræðra sögu.

Sama er að segja um það, sem helgisagan segir i 83.
k., að Þormóðr liafi jetið mörbjúga á föstudegi. Sagan
stendur lika i Flat. i 267. k., enn ekki i hinni sjerstöku
Fóstbrs. Hauksbókar (M tínd) og á þar ekki heima frá
uppliafi.

1 hinni sjerstöku Fóstbræðra sögu (Hb.) er þess get-

1) Útg. bls. 27, 1. blað. — 2) Hkr., F. J., Óh. 203 k. — 3) Flat. ðh.
264. og 267. k.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/6/0430.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free