- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Sjötta Bindi /
215

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

HEIÐARVÍGA SAGA

215

móðurbróður sínum, og þar kinst bæði staðháttum i
Húna-vatnsþingi og sögnum um Heiðarvígin. Enn annars virðist
liann hafa alið allan aldur sinn utan Húnavatnsþings.
Hann er borinn og barnfæddur á Gilsbakka, þar sem
höfundur Heiðarviga sögu er nákunnugur, siðar vitum
vjer, að hann var þjónustumaður Páls biskups á efstu
árum hans (d. 1211), og 1216 varð hann ábóti á
Helga-felli. Ef hann er höfundur, verða liinar nákvæmu
upp-lisingar sögunnar um legu staða i Húnavatnsþingi
skiljan-legar. — Enn annars verður að skoða þetta, sem jeg nú
hef sagt, að eins sem bendingu. Full vissa um höfundinn
verður aldrei fengin.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/6/0489.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free