- Project Runeberg -  Förin til Tunglsins /
39

(1884) [MARC] Author: Sophus Tromholt
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

liinn kaldan, og á kalda helmingi ársins var það
sjerstaklega, að jeg sá engan mun dags og nætur;
það var sífellt misdimmt rökkur. Jeg hætti brátt
gjörsamlega að skoða himininn frá svo óheppilegum
stað.

f>ar eð þessu er þannig varið, er það eiginlega
ekki jarðbúum sjálfum að kenna, að stjörnufræði
þeirra er eins lítil og ófullkomin eins og hún er.
f>að eru að eins 200 ár frá því að þeir fundu
þyngd-arlögin; af hinum stærri reikistjömum þekkja þeir
að eins 8; Neptúnus er hin yzta, sem þeir þekkja.
Fastastjörnurnar eru svo daufar og tindrandi og
sýn-ast á svo hraðri ferð yfir himininn, að varla er um
þær að ræða. Mjög hafa þeir lagt sig fraiu um að
kynna sjer tungl vort, én þeir hafa reyndar líkabúið
til margar undarlegar skröksögur um það. f>eir
spurðu mig ýtarlega um, hvernig sú hlið tunglsins
væri, er þeir fá aldrei að sjá. Hjer urn bil eins og
hin, svaraði jeg, og gat ekki stillt mig um að benda
þeim á, að þeir hefðu átt að geta getið því nærri,
án þess jeg segði þeim það. f>eir þekkja einnig illa
sinn eigin bústað, og mörg svæði jarðarinnar hefir
enginn enn stigið fæti á nje augum litið. Mikið kapp
hafa þeir lagt á að komast út að heimskautunum,
som vjor horfum daglega á, og lagt sig í ógurlegar
hættur til þess, en eigi hefir þeim heppnazt það enn
þá. A landabrjefum þeirra eru eyður fyrir stóra
fiáka, sem vjer höfum þegar fyrir löngu haft skíra
uppdrætti af.

f>ar eð þekking þeirra á heiminum er svo
ófull-komin, er það eðlilegt að þeir sjeu stundum skrítnir
í skoðunum sínum. f>eir fullhermdu t. a. m. fyrir
nokkrum árum, að þeir ættu steina, sem tungl vort

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Fri Oct 18 17:50:13 2024 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/tunglsins/0043.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free