- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
31

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Aminning.

Hlæjum þrótt í Iíf og ljóð,
Lúa þótt við liöfum —
Kemur nóttin næðisgóð
Xógu íljótt í gröfum.

Skemtigangan.

Einn að róla sér með sitt
Soll og ólund firtir —

Út’ um hóla er vndið mitt
Ef af sólu birtir.

1901

Snjótitlingar i kornstakk.

Eg veit livað svöugum vetur er —
Þú veizt það kannske líka.

Þorsteinn Erliiirisson.

lTm þessara fugla þorra-töf
Þvi er til að gegna:

Eg tók þá af Guði á gjöf
Greyin — Þorsteins vegna.

1901

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0037.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free