- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
50

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

En mcr er auðnin þessi
þúsund-sinnum kærri
En þröngbjTlið í sveitum,

þeim auðugri og stærri,

Þvi svifrúm lifs er þar svo
þrengt á allar lundir,

Að þriðjungur af mönnum
er bara troðinn undir.

Eg ann þér vestræn óbygð,
láðið lifs og bjargar!

Með landrýmið þitt stóra

sem rúmar vonir margar,

Því án þin móti þrældóm
væri hvergi vígi,

()g vesturheimska frelsið
æfintýr’ og lýgi.

1S94

Upprofið.

Kafþykk og köld

Fannfergjan sveipar nú sveitina i kvöld.

Á náttmálum vaknaði vetur í gær
()g veltist með andfælum bólinu úr.

— Hans landeign er heimur, við heims-skaut hans

bær —

Hann hrökk upp af mánaðar dur.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0054.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free