- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
55

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Kn seint flytur hugur |>að höfuðhól
A hólmana mína við ána,

Frá alls-nægta landinu austan við sól
í áttina vestur af mána.

1893

Lóur i akri.

Þið komið hér korn mitt að tína,

Eg kveð ykkur velkomnar, horðið nú vel!
Því langþráða leikhræður mína,

Sem lóurnar islenzku, eg gestvini tel.

()g veljið úr l)ara ið bezta!

Pó bú mitt sé lítið og veizlu-höld smá,

Til fagnaðs svo fjarstaddra gesta
Ei ofgott er neitt sem eg á.

Pið færið víst fréttir um vorið,

Um ferð upp til heiða, uin berin í mó.

Og uni það hve eldlétt sé sporið
Þeim ungu og fleygu um landveg og sjó,
Svo óðar’ i önd mér ið skeða
Að óvöru rís upp af gleymskunnar döf
Sem hálf-fyrndar ástsemdir — eða
Sem blómstur á gamalii gröf.

En æ nei, þið alls ekkert segið!

— Mín ósk heyrði bergmál frá liðinni tíð
Pið sitjið hér sönglaust og þegið!

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0059.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free