- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
120

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Og enn voru þreklegar axlirnar hans
Seni orkuðu stein-þyngstu tökum.

Um ennið hans mannvit og athugun skein,

Þó andagift sú væri að farast
Sein vissi og skildi, að lífsliætta lá
A Ieið sinni en kunni ekki að varast.

Kg enn var sem hljómuðu hyggju-djúp svör
Og hæðnin frá snjallyrtum munni,

Sem spottast að ofsókn og yrkja í tráss
Við útlegð og forlögin kunni.

En fast hafði krept að hans fádæma kraft’,
í fleti á hnjánum ’ann varðist
Og dauðvona um útlegðar dægur sitt eitt
Hann deildi við fjöldann og barðist —

Til falls hans var liðsmunur einlilítur ei,

Til úrslits kom helfarar sóttin.

Og fjandmanna vopnin ann hafði ekki liræðst,
Hans hugraun var myrkrið og nóttin.

Og höggsins hann misti það síðasla sinn

Er saxinu mundaði hörðu,

Úr horninu dimma því draugsaugu Gláms

Úr dauðanum við honum störðu.

Svo myrkrinu og ljósinu lémagna úr

Hann leið út af — Nú var hann stiginn
f

Ur sektum við lífið í sættir við hel,

Um síðir — Hann Grettir var hniginn.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0124.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free